Vinnumálastofnun hefur svarað erindi Framsýnar þar sem óskað er eftir upplýsingum um það hvernig staðið var að uppgjöri við Vísi hf. í kjölfar niðurstöðu Félagsdóms í máli nr. 10/2014 sem Starfsgreinasamband Íslands fh. Framsýnar höfðaði gegn Vísi hf. Read more „Vinnumálastofnun svarar erindi Framsýnar“
