FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda strax – flugsamgöngur í verulegri hættu

Kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda strax – flugsamgöngur í verulegri hættu

Komi ekki til kraftaverk verður áætlunarflugi til Húsavíkur hætt um næstu mánaðamót á vegum Flugfélagsins Ernis. Það sem af er vetri hefur flugfélagið fengið tímabundinn ríkisstyrk með fluginu til Húsavíkur sem klárast um næstu mánaðamót. Full ástæða er til að hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Forsvarsmenn Framsýnar hafa verið í sambandi við stjórnendur flugfélagsins, sveitastjórnarmenn …
The union´s office is closed on 22nd and 23rd of February.

The union´s office is closed on 22nd and 23rd of February.

Due to a study and staff tour of the unions' employees on Thursday and Friday next week, i.e. February 22nd and 23rd, the unions' office will be closed during this time. Employees will be out of service area during this time. This is not least why it is important that members stop by after the …
Sjómenn samþykktu kjarasamninginn

Sjómenn samþykktu kjarasamninginn

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, sem undirritaður var þann 6. febrúar, lauk kl. 15:00 í dag. Framsýn á aðild að samningnum fyrir fh. sjómanna innan félagsins. Á kjörskrá voru 1.104 félagsmenn innan aðildarfélaga Sjómannasambandsins og greiddu 592 atkvæði um samninginn eða 53,62%. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er þessi: Af þeim sem kusu sögðu 367 já eða 61,99%, 217 sögðu nei eða 36,66% og …
Skrifstofa stéttarfélaganna lokuð 22. og 23. febrúar

Skrifstofa stéttarfélaganna lokuð 22. og 23. febrúar

Vegna náms- og kynnisferðar starfsmanna stéttarfélaganna fimmtudaginn og föstudaginn í næstu viku, það er 22. og 23. febrúar verður Skrifstofa stéttarfélaganna lokuð á þessum tíma. Starfsmenn verða utan þjónustusvæðis á þessum tíma. Ekki síst þess vegna er mikilvægt að félagsmenn komi við eftir helgina, eigi þeir erindi við starfsmenn skrifstofunnar s.s. vegna leigu á orlofsíbúðum. …
Funda með Samkaup á mánudaginn

Funda með Samkaup á mánudaginn

Forsvarsmenn Framsýnar og Samkaupa hafa komið sér saman um að funda á mánudaginn um verslunarrekstur fyrirtækisins á Húsavík og á félagssvæði stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum en Samkaup rekur þrjár verslanir á svæðinu. Eins og fram hefur komið hefur verið megn óánægja meðal viðskiptavina með Nettóbúðina á Húsavík. Málið var tekið upp á aðalfundi Deildar verslunar- og …
Þingiðn hefur áhyggjur af stöðu kjaramála

Þingiðn hefur áhyggjur af stöðu kjaramála

Stjórn Þingiðnar kom saman til fundar í vikunni. Tilefnið var ekki síst að ræða stöðuna í kjaraviðræðum Samtaka atvinnulífsins og Samiðnar sem félagið á aðild að enda eitt af aðildarfélögum Samiðnar. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum slitnaði upp úr viðræðum aðila þar sem SA felst ekki á forsenduákvæði verkalýðshreyfingarinnar í fjögra ára samningi. …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á