FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Viðræður í fullum gangi

Viðræður í fullum gangi

Fulltrúar frá PCC og Samtökum atvinnulífsins hittust á samningafundi í gær á Húsavík með fulltrúum Þingiðnar og Framsýnar. Viðræðurnar gengu vel og eru vonir bundar við að þær klárist fyrir næstu mánaðamót.
Ályktað um samgöngumál

Ályktað um samgöngumál

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kom saman til fundar í gær. Mörg mikilvæg mál voru til umræðu á fundinum m.a. samgöngumál. Ákveðið var að hvetja Vegagerðina og stjórnvöld til að styðja við áætlunarflug um Húsavíkurflugvöll auk þess styðja betur við Loftbrúna sem skiptir íbúa á landsbyggðinni verulega miklu máli. Fjölga þarf ferðum sem menn geta nýtt …
Framsýn - Aðalfundarboð

Framsýn - Aðalfundarboð

Hér með er boðað til aðalfundar Framsýnar stéttarfélags föstudaginn 3. maí kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Dagskrá: 1.   Venjuleg aðalfundarstörf a) Félagaskráb) Skýrsla stjórnarc) Ársreikningard) Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikningae) Kjör í stjórnir, nefndir og ráðf) Kosning löggilts endurskoðanda/endurskoðunarskrifstofug) Lagabreytingarh) Ákvörðun árgjaldaLaun aðalstjórnar, trúnaðarráðs, nefnda og stjórna innan félagsinsi) …
Viðræður við PCC að hefjast

Viðræður við PCC að hefjast

Eftir helgina hefjast viðræður við PCC um endurskoðun á gildandi kjarasamningi aðila, reyndar rann kjarasamningurinn út 31. janúar sl. Þess er vænst að kjaraviðræðurnar klárist í næstu viku eða í síðasta lagi fyrir næstu mánaðamót. Á meðfylgjandi mynd, sem var tekin í dag, er formaður Framsýnar að ganga endanlega frá kröfugerð félagsins með trúnaðarmanni starfsmanna …
Aðalfundur Þingiðnar

Aðalfundur Þingiðnar

Aðalfundur Þingiðnar verður haldinn mánudaginn 29. apríl kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Auk almennra fundarstarfa verða umræður um nýtt félagsmerki, það er hvort taka eigi upp nýtt merki fyrir félagið. Áríðandi er að félagsmenn fjölmenni á fundinn. Boðið verður upp á hefðbundnar veitingar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kjör á starfsmönnum fundarins Skýrsla stjórnar Ársreikningar Umræður um …
Framsýn styrkir starf Sólseturskórsins

Framsýn styrkir starf Sólseturskórsins

Kór eldri borgara á Húsavík „ Sólseturskórinn „  leitaði nýlega til Framsýnar með beiðni um stuðning. Kórinn hefur starfað um langt árabil og starfsemi hans verið mörgum kórfélögum mikils virði og gefið margar ánægjustundir. Kórfélagar eru flestir úr Norðurþingi en einnig eru þó nokkrir félagar úr Þingeyjarsveit. Vissulega reyndist Covid kórnum erfitt. Núverandi markmið forsvarsmanna …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á