FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar!

Ferðaþyrst fólk flykkist til og frá landinu eftir tveggja ára ferðatakmarkanir. Flugvellir víða um heim standa ekki undir álaginu og aldrei að vita hvar farangur endar eða í versta falli ferðamenn. Mjög víða vantar starfsfólk og álagið á vinnandi fólk er mikið. Ýmsir furða sig á því að þó atvinnuleysi sé víða um heim skorti …
Kjaraviðræður SA og SGS hefjast í ágúst

Kjaraviðræður SA og SGS hefjast í ágúst

Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands afhenti í dag fulltrúum Samtaka atvinnulífsins kröfugerð SGS vegna kjarasamninga á almennum markaði, sem verða lausir 1. nóvember næstkomandi. Á fundinum var rætt um fyrirkomulag komandi viðræðna og þau úrlausnarefni sem liggja fyrir samningsaðilum. Gert er ráð fyrir að formlegar viðræður byrji um miðjan ágúst og voru aðilar sammála um að ganga …
Aðhald í reksti forsendan fyrir góðri þjónustu og stuðningi við félagsmenn

Aðhald í reksti forsendan fyrir góðri þjónustu og stuðningi við félagsmenn

Rekstur og starfsemi Framsýnar hefur vakið mikla athygli á landsvísu, aðhald í rekstri tryggir félagsmönnum frábæra þjónustu og betri styrki úr sjóðum félagsins en almennt gerist hjá sambærilegum félögum og rúmlega það. Þá er skrifstofa félagsins opin alla virka daga í  8 tíma eða lengur en flestar ef ekki allar skrifstofur annara stéttarfélaga. Á aðalfundi …
Ég fer í fríið…

Ég fer í fríið…

Rétt er að geta þess að formaður Framsýnar, Aðalsteinn Árni, ætlar að taka sér smá sumarfrí frá deginum í dag að telja. Hann verður frá um tíma. Aðrir starfsmenn standa vaktina á Skrifstofu stéttarfélaganna og að sjálfsögðu er félagsmönnum velkomið og rúmlega það að leita til þeirra með öll heimsins mál, það er sem viðkemur …
Norðurþing toppar PCC – Atvinnuleysistryggingasjóður fellur sem betur fer

Norðurþing toppar PCC – Atvinnuleysistryggingasjóður fellur sem betur fer

Alls greiddu 2.731 félagsmenn til Framsýnar stéttarfélags á árinu 2021 en greiðandi félagar voru 2.644 árið 2020. Greiðandi félagsmönnum Framsýnar fjölgaði því aðeins milli ára sem staðfestir að ástandið er að lagast eftir heimsfaraldurinn. Án efa mun félagsmönnum fjölga hratt á komandi árum eftir að atvinnulífið hefur náð sér eftir afleiðingar faraldursins.   Af þeim …
Best að vera í Framsýn – 21 milljón í fræðslustyrki

Best að vera í Framsýn – 21 milljón í fræðslustyrki

Framsýn er mjög umhugað um starfsmenntun félagsmanna. Á árinu 2021 fengu 305 félagsmenn greiddar kr. 21.959.258,- í einstaklingsstyrki frá fræðslusjóðum í endurgreiðslur vegna náms eða námskeiða. Sambærileg tala fyrir árið 2020 var kr. 19.583.452,-. Í heildina voru 6 styrkir greiddir úr Fræðslusjóði Framsýnar á árinu 2021, samtals kr. 467.625,-. Samtals fengu félagsmenn því greiddar kr. …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á