FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Verður áætlunarfluginu til Húsavíkur bjargað?

Verður áætlunarfluginu til Húsavíkur bjargað?

Framsýn stéttarfélag hefur lagt mikið upp úr því að viðhalda fluginu milli Húsavíkur og Reykjavíkur áfram eftir 1. október en Flugfélagið Ernir hefur boðað að hætta fluginu frá þeim tíma á rekstrarforsendum. Öll önnur áætlunarflug á Íslandi eru eða hafa notið ríkisábyrgðar eða njóta ríkisstyrka í dag. Það vekur að sjálfsögðu furðu að það skuli …
Fundað með starfsmönnum sveitarfélaga um nýjan kjarasamning- mikilvægt að menn kjósi um samninginn

Fundað með starfsmönnum sveitarfélaga um nýjan kjarasamning- mikilvægt að menn kjósi um samninginn

Nýlega var undirritaður nýr kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem Framsýn á aðild að fyrir sína félagsmenn sem starfa hjá sveitarfélögum. Öll aðildarfélög SGS, 18 talsins, eiga aðild að samningnum. Samningurinn gildir í 6 mánuði, frá 1. október 2023 til 31. mars 2024, en fyrri samningur milli aðila rennur út þann 30. …
Munaðarlausir Þingeyingar

Munaðarlausir Þingeyingar

Það var flaggað í heila stöng þegar Flugfélagið Ernir hóf áætlunarflug til Húsavíkur vorið 2012 í góðu samstarfi við heimamenn, enda hafa Þingeyingar aldrei efast um mikilvægi góðra samgangna. Það varðar ekki síst íbúa í hinum dreifðu byggðum Þingeyjarsýslna allt til Þórshafnar á Langanesi, sem búa við það hlutskipti að þurfa að sækja verslun, almenna …
Starfsmenn sveitarfélaga - kjósum um samninginn

Starfsmenn sveitarfélaga - kjósum um samninginn

Þann 12. september, var undirritaður nýr kjarasamningur milli SGS/Framsýnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn gildir í 6 mánuði, frá 1. október 2023 þegar núverandi samningur rennur út til 31. mars 2024. Með því að fara inn á heimasíðu stéttarfélaganna; framsyn.is er hægt að nálgast helstu upplýsingar um samninginn og þar er einnig hægt að kjósa …
Framsýn kallar eftir betri samgöngum í Þingeyjarsýslum

Framsýn kallar eftir betri samgöngum í Þingeyjarsýslum

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar hefur samþykkt að senda frá sér svohljóðandi ályktun um samgöngumál í Þingeyjarsýslum. Þegar málið var til umræðu á fundi félagsins á dögum kom fram megn óánægja með stöðu mála á svæðinu: „Á sama tíma og ákveðnir þingmenn Norðausturkjördæmis tala fyrir styttingu þjóðvegarins frá Akureyri til Reykjavíkur, fer lítið fyrir áhuga þeirra …
Nýr kjarasamningur Framsýnar við sveitarfélögin - tökum þátt í atkvæðagreiðslu

Nýr kjarasamningur Framsýnar við sveitarfélögin - tökum þátt í atkvæðagreiðslu

Síðastliðinn þriðjudag, 12. september, var undirritaður nýr kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem Framsýn á aðild að. Öll aðildarfélög SGS, 18 talsins, eiga aðild að samningnum. Samningurinn gildir í 6 mánuði, frá 1. október 2023 til 31. mars 2024, en fyrri samningur milli aðila rennur út þann 30. september næstkomandi. Nýr samningur …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á