FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Til umhugsunar - Orlof og streita

Til umhugsunar - Orlof og streita

Við viljum flest taka gott sumarfrí og njótum þess að skipuleggja fríið og láta okkur dreyma. Það er ómetanlegt að hafa eitthvað að hlakka til, að upplifa nýja hluti, slaka á og njóta okkar á eigin hraða án mikilla skuldbindinga. Frí hafa jákvæð áharif á heilsu okkar og vellíðan, en svo er spurning hve lengi …
Ragnar byggir og byggir

Ragnar byggir og byggir

Ragnar Hjaltested byggingaverktaki hefur hafið byggingu á íbúðarhúsnæði/fjórbýli á Húsavík og bílskúrum/geymslum. Tvær íbúðir verða með bílskúrum samtals um148 m2 og tvær með góðum geymsluskúrum samtals um 112 m2. Um er að ræða mjög vandaðar og flottar íbúðir. Þegar meðfylgjandi mynd var tekin í gær var verið að reisa bílskúra og geymslur við húsið. Fljótlega …
Fundað með landvörðum

Fundað með landvörðum

Formaður Framsýnar fundaði í gær með Landvörðum í Vatnajökulsþjóðgarði. Fundurinn fór fram í Gljúfrastofu í Ásbyrgi. Vel á þriðja tug starfsmanna starfa við landvörslu og tilfallandi störf í Þjóðgarðinum. Fundurinn var ánægjulegur í alla staði en um þessar mundir er unnið að því að endurnýja stofnanasamning Starfsgreinasambands Íslands og Náttúrustofnunnar vegna landvarða. Framsýn á aðild …
Líf við höfnina á Raufarhöfn

Líf við höfnina á Raufarhöfn

Í sumar er von á nokkrum skemmtiferðaskipum til Raufarhafnar sem er afar ánægjulegt enda mikilvægt að efla ferðaþjónustuna á svæðinu sem hefur upp á svo margt að bjóða, ekki síst fallegt bæjarstæði, náttúruperlur og sjálft Heimskautsgerðið. Gunnar Páll Baldursson lánaði okkur þessa mynd sem tekin var nýlega.
„We look for Botnsvatn – we want to find bird – lundi!“

„We look for Botnsvatn – we want to find bird – lundi!“

Það er alltaf eitthvað óvænt og skemmtilegt sem gerist á Skrifstofu stéttarfélaganna sem færir starfsmönnum bæði gleði og bros á vör. Í morgun komu erlendir ferðamenn inn á skrifstofuna og lögðu fram eftirfarandi spurningu;„We look for Botnsvatn – we want to find bird – lundi!“ Starfsfólkið tók þeim að sjálfsögðu með opnum örmum og skoðaði …
Mývatnssveitin er æði

Mývatnssveitin er æði

Það vita flestir að Mývatnssveitin er æði ekki síst fyrir sína dásamlegu fegurð, jarðböðin og góða veitingastaði. Þá eru hótel og gististaðir nánast á hverju strái sem njóta mikilla vinsælda. Meðfylgjandi mynd er tekin á veitingastaðnum Fish & Chips í Mývatnssveit á dögunum en þar var löng bið eftir þessum þekkta skyndibita sem er þekktur …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á