FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Umsóknir í íbúðum fyrir páska

Umsóknir í íbúðum fyrir páska

Umsóknir fyrir leigu á íbúðum stéttarfélaganna skal skilað á netfangið alli@framsyn.is fyrir mánudaginn 17. febrúar. Munið að taka fram nafn, kennitölu og þá daga sem óskað er eftir.
Lykla vantar!

Lykla vantar!

Við vilja minna þá sem eiga eftir að skila lyklum að íbúðum stéttarfélaganna að gera það sem allra fyrst. Nokkuð er um að lyklum er ekki skilað strax eftir leigu sem er óheppilegt.
Fræðsludagur hjá 10 bekk Borgarhólsskóla

Fræðsludagur hjá 10 bekk Borgarhólsskóla

Nemendur í 10 bekk Borgarhólsskóla ásamt fylgdarliði komu í heimsókn í morgun á Skrifstofu stéttarfélaganna. Þar fengu þeir innsýn inn í starfsemi stéttarfélaga og hvað þau þurfa að hafa í huga þegar þau hefja störf á vinnumarkaði. Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Árni, gerði þeim grein fyrir helstu atriðum og svaraði fjölmörgum spurningum frá mjög svo áhugasömum …
STH - Katla félagsmannasjóður hefur greitt út

STH - Katla félagsmannasjóður hefur greitt út

Katla félagsmannasjóður greiddi út til sjóðsfélaga þann 3. febrúar fyrir umliðið ár. Breyting er á reglum sjóðsins þannig að nú er greitt út miðað við innborgun til Kötlu félagsmannasjóðs á tímabilinu 1. janúar til 31. desember árið 2024 frá vinnuveitendum. Dregin er af staðgreiðsla skatta sem er 31,49% en hægt er að leggja fram námskostnað …
Starfsmenn sveitarfélaga - okkur vantar reikningsupplýsingar

Starfsmenn sveitarfélaga - okkur vantar reikningsupplýsingar

Um síðustu mánaðamót greiddi Framsýn samtals 466 félagsmönnum sem starfa hjá Þingeyjarsveit og Norðurþingi samtals kr. 35.979.927,-. Reyndar tókst ekki að greiða þeim öllum út þar sem reikningsupplýsingar vantar fyrir 66 einstaklinga. Hafi starfsmenn sveitarfélaga, sem eru félagsmenn Framsýnar, ekki fengið greiðslu um mánaðamótin er líklegasta skýringin að bankaupplýsingar vanti fyrir viðkomandi aðila. Endilega komið …
Framsýn styrkir Ungmennafélagið Bjarma

Framsýn styrkir Ungmennafélagið Bjarma

Umf. Bjarmi í Fnjóskadal hefur fjárfest í skíðagönguspora ásamt beltabúnaði og tönn. Hefur Land og Skógur, sem hefur yfirumsjón með Vaglaskógi tekið að sér að sjá um sporann, troða brautir, grisja og huga að öðru sem tryggir að allar aðstæður verði til fyrirmyndar. Nýi búnaðurinn mun  gjörbreyta aðstöðu fyrir skíðagöngufólk og annað útivistarfólk  sem sækja …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á