FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Gleði og hamingja á aðalfundi Framsýnar

Gleði og hamingja á aðalfundi Framsýnar

Því miður hefur ekki tekist að fjalla mikið um helstu málefni aðalfundar Framsýnar vegna mikilla anna á Skrifstofu stéttarfélaganna en það kemur. Vonandi verður það hægt í næstu viku enda mikið um ákvarðanir á aðalfundinum s.s. hækkanir á styrkjum til félagsmanna og þá var samþykkt að færa HSN 15.000.000,- króna gjöf til kaupa á mikilvægum …
Heiðraður fyrir vel unnin störf í þágu Framsýnar

Heiðraður fyrir vel unnin störf í þágu Framsýnar

Á aðalfundi Framsýnar 3. maí 2024 var Ágúst S. Óskarsson sæmdur gullmerki félagsins. Samkvæmt lögum félagsins er heimilt að velja heiðursfélaga og/eða sæma menn sérstaklega gullmerki félagsins fyrir störf í þágu félagsins. Fyrir tveimur árum síðan var byrjað að veita sérstakt gullmerki fyrir vel unnin störf í þágu félagsins, en nokkrir einstaklingar hafa í gegnum …
Lausar vikur í orlofshúsum í sumar

Lausar vikur í orlofshúsum í sumar

Úthlutun orlofshúsa fyrir sumarið 2024 er lokið en umsóknarfrestur var til 10. apríl. Nokkrar vikur eru lausar nú þegar úthlutuninni er lokið og eru þær hér með lausar til úthlutunar fyrir félagsmenn. Vikurnar sem eru lausar: Mörk, Grímsnesi 31/5-7/6 23/8-30/8 Svignaskarð 31/5-7/623/8-30/8 Bjarkarsel Flúðum7/6-14/6 14/6-21/6 21/6-28/6 16/8-23/8 Kjarnaskógur 7/6-14/6 Einarsstaðir 31/5-7/6 Bláskógar 31/5-7/6 23/8-30/8 Flókalundur …
Aðalfundur STH

Aðalfundur STH

Hér með er boðað til aðalfundar Starfsmannafélags Húsavíkur þriðjudaginn 28. maí 2024. Fundurinn hefst kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26. Aðalfundur er æðsta vald félagsins og skal hann haldinn ár hvert fyrir lok maí. Dagskrá: a) Kjör á starfsmönnum fundarinsb) Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsárc) Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslud) Ákvörðun …
Fréttir af aðalfundi Þingiðnar

Fréttir af aðalfundi Þingiðnar

Aðalfundur Þingiðnar var haldinn 29. apríl í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26. Óvenjugóð mæting var á fundinn. Formaður stjórnar, Jónas Kristjánsson, gerði grein fyrir starfsemi félagsins milli aðalfunda, þar kom fram m.a: „Formaður félagsins hefur verið virkur í starfi og sótt fundi og þing á vegum félagsins s.s. á vegum Lsj. Stapa, Lsj. Birtu, Húsfélags …
Ályktun miðstjórnar ASÍ um óbreytta stýrivexti Seðlabanka Íslands

Ályktun miðstjórnar ASÍ um óbreytta stýrivexti Seðlabanka Íslands

"Miðstjórn Alþýðusambands Íslands telur óskiljanlega þá ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að halda stýrivöxtum óbreyttum. Ákvörðun þessi gengur þvert á fyrri rökstuðning nefndarinnar og er mikið áhyggjuefni með tilliti til áhrifa á hagkerfið og þar með afkomu almennings. Miðstjórn vekur athygli á að við síðustu hækkun stýrivaxta Seðlabankans  í ágúst í fyrra sagði peningastefnunefnd hana nauðsynlega …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á