FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Algjör samstaða hjá verslunarmönnum VR/LÍV

Algjör samstaða hjá verslunarmönnum VR/LÍV

Landssamband ísl. verslunarmanna stóð fyrir formannafundi í Reykjavík í gær um mótun kröfugerðar vegna komandi kjaraviðræðna við Samtök atvinnulífsins. Mjög gott hljóð var í fundarmönnum og mikill samhljómur var meðal þeirra. Deild verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar á aðild að LÍV og fulltrúi frá félaginu tók þátt í fundinum. Mótuð voru drög að kröfugerð sem …
Unga fólkið með bros á vör í sveitaferð

Unga fólkið með bros á vör í sveitaferð

Um 80 börn og starfsmenn Leikskólans Grænuvalla á Húsavík gerðu sér ferð í Grobbholt í vikunni. Um er að ræða árvissa heimsókn á hverju vori. Í Grobbholti er haldinn smá dýragarður; Kindur, endur, hænur, dúfur og kanínur. Að sjálfsögðu var mikil gleði hjá unga fólkinu sem leit við í vikunni enda sauðburður í gangi og …
Megn óánægja með útboð HSN á ræstingum

Megn óánægja með útboð HSN á ræstingum

Því miður hafa stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands ekki séð ástæðu til að svara erindi Framsýnar frá 10. maí 2022 varðandi beiðni um upplýsingar er varða sparnaðartillögur til að bregðast við fjárhagsvandanum hjá HSN. Á fundi stjórnar og trúnaðarráðs Framsýnar 17. maí kom fram hörð gagnrýni á vinnubrögð HSN varðandi útboð á þrifum. Samþykkt var að ítreka …
Kæru vinir og velunnarar

Kæru vinir og velunnarar

Okkur Fagraneskots fjölskyldunni langar til að bjóða ykkur velkomin heim til okkar í fjárhúsin, sunnudaginn 22. Maí 2022. Við ætlum að opna dyrnar og taka á móti öllum frá kl.11:00 til 15:00 sem áhuga hafa að sjá sauðburðar lífið og bjóða upp á kleinur og kakó. Við eflum til styrktar dags vegna þess að nú …
Kröfugerð Framsýnar samþykkt

Kröfugerð Framsýnar samþykkt

Mikil vinna hefur farið fram innan Samninganefndar Framsýnar að móta kröfugerð félagsins vegna komandi kjaraviðræðna við Samtök atvinnulífsins. Félagið hefur þegar samþykkt að veita Starfsgreinasambandi Íslands og Landssambandi ísl. Verslunarmanna umboð til að semja fyrir hönd félagsins. Því fylgir að formaður Framsýnar verði virkur í kjaraviðræðunum og gæti hagsmuna félagsmanna. Undirbúningur vegna mótunar kröfugerðarinnar fór …
Fjölmörg mál á dagskrá stjórnarfundar Framsýnar

Fjölmörg mál á dagskrá stjórnarfundar Framsýnar

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kemur saman til fundar í dag. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins. Stjórn Framsýnar-ung er einnig boðuð á fundinn.   Inntaka nýrra félaga Kröfugerð félagsins/undirbúningsfundur Aðalfundur félagsins Aðalfundur Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum Hátíðarhöldin 1. maí Uppsagnir á HSN Stofnanasamningar ASÍ-UNG fundur Heiðursviðurkenningar Bónussamningur PCC Samningur við Flugfélagið Erni Hátíðarhöld sjómannadagsins Ársfundur Lsj. …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á