Neðangreind umsóknareyðublöð er hægt að sækja með því að smella á tengilinn fyrir aftan heiti umsóknareyðublaðsins.
Flest eyðublöðin eru á .pdf formi og því þarftu að hafa Acrobat Reader eða sambærilegt forrit sem getur opnað .pdf skjöl. Skilagreinar félagsgjalda eru einnig í .xls formi sem hægt er að fylla út í excel og prenta út. Einnig er hægt að senda þær í tölvupósti nina@framsyn.is.
Ef þú ert ekki með Acrobat Reader þá geturðu smellt hér og sótt það.

Inngöngubeiðnir
Umsóknareyðublað fyrir inngöngu í Framsýn, stéttarfélag[pdf]
Application form for Framsýn membership [pdf]
Umsóknareyðublað fyrir inngöngu í Þingiðn[pdf]

Sjúkrasjóður
Umsóknareyðublað fyrir umsókn úr Sjúkrasjóðum Stéttarfélaganna[pdf]
Application form for Framsýn and Þingiðn sickness fund [pdf]
Vottorð vinnuveitenda vegna umsóknar úr Sjúkrasjóðum Stéttarfélaganna [pdf]

Starfsmenntunarsjóður og heilsuræktarstyrkur Starfsmannafélags Húsavíkur
Starfsmenntunarsjóður S.T.H. [pdf]
Mannauðssjóður SAMFLOTS bæjarstarfsmanna [pdf]
Þróunar- og símenntunarsjóður bæjarstarsmannafélaga hjá ríkinu [pdf]
Heilsuræktarstyrkur S.T.H. [pdf]

Fræðslusjóðir Framsýnar- stéttarfélags, Þingiðnar og VÞ

Starfsmenntasjóður verslunar og skrifstofufólks [pdf]
Landsmennt, fræðslusjóður á almennum vinnumarkaði [pdf] [rafrænt]
Landsmennt, umsókn um ferða- og dvalarstyrk [pdf]
Sveitamennt, fræðslusjóður starfsfólks sveitarfélaga [pdf] [rafrænt]
Sveitamennt, umsókn um ferða- og dvalarstyrk [pdf]
Ríkismennt, fræðslusjóður starfsfólks ríkisstofnanna [pdf] [rafrænt]
Ríkismennt, umsókn um ferða- og dvalarstyrk [pdf]
Sjómennt, fræðslusjóður sjómanna [pdf] [rafrænt]
Sjómennt, umsókn um ferða- og dvalarstyrk [pdf]
Starfsmenntasjóður Framsýnar, stéttarfélags [pdf]
Starfsmenntasjóður Þingiðnar [pdf]

Ráðningarsamningar
Almennur ráðningarsamningur [pdf][word]
Enska/Contract of employment [pdf]

Umboð/Collection authority
English

Deila á