FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Stefnir á þing

Stefnir á þing

Þorgrímur Sigmundsson sem skipar annað sætið á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi gaf sér tíma til að setjast niður með formanni Framsýnar í gær  til að ræða málefni kjördæmisins og helstu áherslumál er tengjast ekki síst velferðar,- atvinnu- og byggðamálum. Þorgrímur hefur verið á ferðinni um kjördæmið til að kynna sig og málefni Miðflokksins enda stefnir …
Tvö störf í Þingeyjarsveit

Tvö störf í Þingeyjarsveit

Athygli er vakin á því að á starfatorginu okkar hér að neðan eru tvö ný störf auglýst hjá Þingeyjarsveit. Skoðið Starfatorgið til þess að fræðast frekar um störfin.
Hvar er fjárveitingin í Húsavíkurflugið?

Hvar er fjárveitingin í Húsavíkurflugið?

Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Árni, kallar eftir skýrum svörum frá þingönnum kjördæmisins varðandi fjárheimildir sem áætlaðar voru í flugsamgöngur milli Húsavíkur og Reykjavíkur. Til stóð að áætlunarflug hæfist til þriggja mánaða um næstu mánaðamót. Því miður bendir allt til þess að svo verði ekki vegna áhugaleysis stjórnvalda. Greinin er eftirfarandi: Hvar er fjárveitingin í Húsavíkurflugið? Þingeyingar …
Sjálfstæðismenn gáfu sér góðan tíma til að fara yfir þjóðmálin með fulltrúm Framsýnar

Sjálfstæðismenn gáfu sér góðan tíma til að fara yfir þjóðmálin með fulltrúm Framsýnar

Jens Garðar Helgason sem skipar fyrsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar kom ásamt fylgdarliði í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna fyrir helgina. Með í för voru nokkrir af þeim sem skipa efstu sætin á listanum. Frambjóðendurnir gáfu sér góðan tíma til að ræða við forsvarsmenn Framsýnar um þjóðmálin. Umræður urðu um komandi …
Frambjóðandi VG kynnir sér stöðina

Frambjóðandi VG kynnir sér stöðina

Góður gestur kom við hjá formanni Framsýnar í gær, Jóna Björg Hlöðversdóttir, sem skipar annað sætið á lista VG í Norðausturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Það er alltaf fagnaðarefni þegar frambjóðendur, þingmenn, ráðherrar og aðrir sem koma að stjórnmálum líta við á Skrifstofu stéttarfélaganna til að kynna sér málin og hvað brennur heitast á forsvarsmönnum stéttarfélaganna …
Fólki misboðið yfir gjaldskrárhækkunum OH

Fólki misboðið yfir gjaldskrárhækkunum OH

Dæmi eru um að viðskiptavinir Orkuveitu Húsavíkur, ekki síst fjölskyldufólk og fólk í viðkvæmri stöðu, hafi sett sig í samband við Skrifstofu stéttarfélaganna og krafist þess að Framsýn geri athugasemdir við boðaðar hækkanir á gjaldskrám orkuveitunnar um áramótin. Fólki er greinilega misboðið. Á sama tíma og samið var um hófsamar launahækkanir upp á 3,5% sem …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á