FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Kjarasamningur undirritaður við PCC

Kjarasamningur undirritaður við PCC

Rétt í þessu var undirritaður nýr kjarasamningur milli Framsýnar/Þingiðnar og PCC á Bakka. Samningurinn gildir frá 1. nóvember sl. til 31. janúar 2024. Kjarasamningurinn er sambærilegur kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands/Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins sem um 86% félagsmanna Framsýnar samþykktu í atkvæðagreiðslu. Samningurinn var einnig samþykktur af félagsmönnum Þingiðnar í rafrænni atkvæðagreiðslu. Ánægja er með samninginn meðal …
<strong>Ályktun miðstjórnar ASÍ um verðbólgu</strong>

Ályktun miðstjórnar ASÍ um verðbólgu

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir þungum áhyggjum af þróun verðbólgunnar. Miðstjórn telur gagnrýnivert að stjórnvöld hafi kosið að leiða hjá sér ábendingar og varnaðarorð um að hækkun ýmissa skatta og gjalda um áramót myndu koma af fullum þunga niður á almenningi í formi minni kaupmáttar, verðbólgu og vaxtahækkana. Sú spurning gerist sífellt áleitnari hvort …
Pracownicy gminni i ich instytucji otrzymali wczoraj miłą niespodziankę z funduszu członkowskiego 

Pracownicy gminni i ich instytucji otrzymali wczoraj miłą niespodziankę z funduszu członkowskiego 

W ostatniej umowie zbiorowej pomiędzy Zwiazkami Pracowników Gminnych oraz Starfsgreinsambands Íslands została wynegocjowana szczególna dotacja od gmin i instytucji gminnych, która jest bardzo korzystna dla członków związkowych i została wypłacona z funduszu członkowskiego. Framsýn pośredniczył w wypłatach dotacji {tak jak przez ostatnie 3 lata}, które członkowie pracujący w instytucjach gminnych otrzymali w dniu 1-go lutego. …
Samið um framlengingu á gildandi kjarasamningi

Samið um framlengingu á gildandi kjarasamningi

Oddviti Tjörneshrepps, Aðalsteinn J. Halldórsson og formaður Framsýnar, Aðalsteinn Árni, gengu frá nýjum kjarasamningi í morgun. Um er að ræða skammtímasamning með gildistíma frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Hækkanirnar í samningnum eru þær sömu og Starfsgreinasamband Íslands samdi um við Samband ísl. sveitarfélaga á dögunum. Í kjarasamningunum 2019 samþykkti Tjörneshreppur að veita …
<strong>Borgarhólsskóli í heimsókn</strong>

Borgarhólsskóli í heimsókn

Fjölmennur hópur nemenda úr 10. bekk Borgarhólsskóla kom í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna í morgun til að fræðast um starfsemi stéttarfélaga, það er um þrjátíu nemendur ásamt kennurum. Þrátt fyrir leiðindaveður tóku þau sér göngutúr úr skólanum á Skrifstofu stéttarfélaganna. Fulltrúi stéttarfélaganna fór yfir tilgang og markmið stéttarfélaga á vinnumarkaði auk þess að fara yfir …
Viðræður í gangi

Viðræður í gangi

Nú er unnið hörðum höndum að því að klára framlengingu á sérkjarasamningi Framsýnar/Þingiðnar og PCC á Bakka. Viðræður hafa gengið nokkuð vel. Vilji er til þess að framlengja núverandi samning aðila til 31. janúar 2024. Reiknað er með að skrifað verði undir nýjan samning í næstu viku. Á myndinni má sjá trúnaðarmenn starfsmanna, þau Ingimar …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á