FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Málefni PCC til umræðu

Málefni PCC til umræðu

Sig­urður Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðnaðar­ins fundaði í gær með Aðalsteini Árna Baldurssyni formanni Framsýnar og Kára Marís Guðmundssyni forstjóra PCC um málefni PCC. Því miður bendir ýmislegt til þess að rekstrarstöðvun sé yfirvofandi hjá PCC BakkaSilicon hf. á Húsavík en fyrirtækið framleiðir kísilmálm sem seldur er að mestu til útlanda. Fundurinn var mjög gagnlegur en …
Velheppnaður ársfundur Lsj. Stapa 2025

Velheppnaður ársfundur Lsj. Stapa 2025

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs fór fram í gær, 13. maí í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Að venju voru tekin fyrir hefðbundin ársfundarstörf. Alls tóku níu fulltrúar frá Framsýn og Þingiðn þátt í fundinum. Elsa Björg Pétursdóttir, stjórnarformaður sjóðsins, flutti skýrslu stjórnar. Því næst fór Jóhann Steinar Jóhannsson framkvæmdastjóri yfir ársreikning og áritanir auk þess að gera grein fyrir tryggingafræðilegri …
Hafa áhyggjur af stöðunni – funda með þingmönnum

Hafa áhyggjur af stöðunni – funda með þingmönnum

Fulltrúar frá Framsýn hafa verið í góðu sambandi við forsvarsmenn PCC á Bakka vegna stöðunnar sem komin er upp er varðar starfsemi fyrirtækisins. Fram hefur komið hjá forstjóra fyrirtækisins, Kára M. Guðmunds­syni, að staðan sé mjög erfið og þung, markaðirn­ir séu ákaf­lega dapr­ir og verðið mjög lágt og hafi farið lækkandi það sem af er …
Vilja skoða sameiningu – gríðarleg aukning á greiðslum úr sjúkrasjóði

Vilja skoða sameiningu – gríðarleg aukning á greiðslum úr sjúkrasjóði

Aðalfundur Þingiðnar var haldinn 29. apríl. Fundurinn fór vel fram og var málefnalegur. Umræður urðu um starfsemi félagsins, rekstur og hvort félagið ætti að stefna að sameiningu við önnur stéttarfélög. Eftir umræður var ákveðið að skoða málið frekar án þess að fundurinn tæki beina ákvörðun. Hins vegar kom skýrt fram að fundarmönnum hugnast best að …
Aðalfundur STH fór vel fram

Aðalfundur STH fór vel fram

Aðalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur fór fram 29. apríl. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var gengið frá kjöri í stjórn félagsins auk þess sem ýmsar tillögur voru samþykktar er varða starfsemi félagsins. Hermína Hreiðarsdóttir var endurkjörin sem formaður félagsins til næstu tveggja ára. Hér má lesa um það helsta sem fram koma á fundinum og snertir starfsemi og rekstur …
Viltu eignast hálskraga?

Viltu eignast hálskraga?

Fundarmenn á aðalfundi Framsýnar fengu smá gjöf frá félaginu, vandaða hálskraga. Félagsmönnum er velkomið að koma við og þiggja hálskraga meðan birgðir endast. Anna María og Aðalsteinn Árni tóku sig vel út með nýju kragana. Það gerði reyndar Guðrún Steingríms einnig sem á heiður skilið fyrir hvað hún er dugleg að mæta á fundi í …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á