FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Vilja skipta um íbúð

Vilja skipta um íbúð

Stjórn Starfsmannafélags Húsavíkur hefur ákveðið að selja orlofsíbúð félagsins í Sólheimum í Reykjavík og kaupa þess í stað aðra nýlegri íbúð, hugsanlega í Þorrasölum þar sem Þingiðn og Framsýn eiga fyrir sex íbúðir. Aðalfundur félagsins hafði áður ákveðið að ráðast í það að selja íbúðina og kaupa nýja. Samið hefur verið við fasteignasölu um að …
Skrifað undir í dag

Skrifað undir í dag

Fulltrúar frá Fjallalambi og Framsýn skrifuðu í dag undir sérkjarasamning vegna sauðfjárslátrunar haustið 2025 sem þegar er hafin á Kópaskeri. Reiknað er með að slátrað verði um 24 til 25 þúsund fjár. Áætlað er að sláturtíðin standi yfir í 6 vikur. Um 60 starfsmenn, sem koma frá nokkrum þjóðlöndum, starfa hjá fyrirtækinu í sláturtíðinni.    …
Formaður Framsýnar í viðtali á Samstöðinni um PCC

Formaður Framsýnar í viðtali á Samstöðinni um PCC

Formaður Framsýnar var á dögunum gestur Björns Þorlákssonar á Samstöðinni. Var þar farið yfir atvinnumál á starfssvæði Framsýnar og sérstaklega stöðunna á PCC á Bakka ásamt því að fara almennt yfir stöðuna hér fyrir norðan og á landsbyggðinni. Hægt er að sjá viðtalið með því að smella hér.
Fulltrúar Framsýnar á leiðinni á þing

Fulltrúar Framsýnar á leiðinni á þing

10. þing Starfsgreinasambands Íslands fer fram dagana 8.-10. október næstkomandi í Hofi, Akureyri. Þingið hefur æðsta vald í málefnum sambandsins og þar eru lagðar línurnar í kjaramálum og starfsemi sambandsins til næstu tveggja ára. Á þingið í ár mæta alls 135 fulltrúar frá 18 aðildarfélögum sambandsins. Framsýn á rétt á 7 þingfulltrúum. Dagskrá þingsins verður …
Starfsmenntun – lykillinn að jöfnuði og framþróun

Starfsmenntun – lykillinn að jöfnuði og framþróun

Nýlega fagnaði Áttin 10 ára afmæli en vefgáttinni er ætlað að taka á móti umsóknum fyrirtækja um fræðslustyrki og koma þeim áfram til úrvinnslu hjá viðkomandi starfsmenntasjóðum sem tengjast Áttinni en átta fræðslusjóðir eiga aðild að vefgáttinni. Afmælishátíðin var ekki aðeins tímamót heldur einnig áminning um mikilvægi starfsmenntunar á íslenskum vinnumarkaði. Á sama tíma er …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á