
Þingiðn
Þingiðn
Félag fagmenntaðra starfsmanna sem vinna í byggingar- og tréiðnaði, bílgreinum, málmiðnaði og öðrum þeim greinum í iðnaði.
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Velheppnaður aðalfundur
Aðalfundur Framsýnar fór fram í gær. Að venju var fundurinn líflegur og áhugaverður. Miklar umræður urðu um starfsemi félagsins og voru fundarmenn almennt mjög ánægðir með félagið sitt. Kristján Önundarson lagði fram ályktun um flugvallarmál, það er hugmyndir yfirvalda um að byggja upp flugvöll í Hvassahrauni. Ályktunin var samþykkt samhljóða. Nánar verður fjallað um ályktunina …

Kæru konur - hátíðarhöldin framundan
Kæru konur. Á hátíðarhöldunum 1. maí ætlum við heiðra minningu þeirra baráttukvenna sem stofnuðu Verkakvennafélagið Von fullveldisvorið 1918. Þegar konurnar í Von komu saman til skrafs og ráðagerða á upphafsárum félagsins hafa margar þeirra nokkuð örugglega klæðst upphlut eða peysufötum. Mikið væri nú gaman að sjá ykkur sem hafið aðgengi að slíkum klæðnaði að mæta …

Aðalfundur Framsýnar á morgun, miðvikudag
Við minnum fullgilda félagsmenn á aðalfund Framsýnar á morgun kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður gengið frá kjöri fulltrúa félagsins á ársfund Lsj. Stapa og aðalfund Sparisjóðs S-Þingeyinga. Sjá dagskrá fundarins. https://framsyn.is/2025/04/09/adalfundur-framsynar-stettarfelags-2/

Labour Day Celebrations – May 1st, 2025
The labour unions are organizing Labour Day celebrations at Fosshotel Húsavík. The festivities begin at 2:00 PM.A lavish coffee buffet will be served, along with festive speeches. Local performers and special guests will entertain attendees with truly remarkable musical performances. Program:• Ruth Ragnarsdóttir sings Maístjarnan accompanied by Ísak M. Aðalsteinsson• Speech: Guðmunda Steina Jósefsdóttir, board …

Viltu vera fulltrúi Framsýnar á ársfundi Lsj. Stapa?
Ársfundur Lsj. Stapa verður haldinn þriðjudaginn 13. maí nk. á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Fundurinn hefst kl. 14.00. Félagsmönnum Framsýnar sem jafnframt eru sjóðfélagar í Lsj. Stapa stendur til boða að vera fulltrúar félagsins á ársfundinum. Framsýn á rétt á 15 fulltrúm á fundinn. Þeir sem eru tilbúnir að gefa kost á sér eru vinsamlegast …

Vinnsla umsókna í fullum gangi
Sennilega hafa aldrei komið jafn margar umsóknir um orlofshús eins og raunin er í ár, en umsóknarfresturinn rann út á miðnætti 10. apríl. Nokkurn tíma mun taka að vinna úr umsóknunum en niðurstöður ættu þó að liggja fyrir í næstu viku.