FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Félagsmannasjóður – greitt úr sjóðnum 1. febrúar

Félagsmannasjóður – greitt úr sjóðnum 1. febrúar

Félagsmenn Framsýnar sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélögum á síðasta ári eiga rétt á greiðslum úr félagsmannasjóði samningsaðila um næstu mánaðamót. Í kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands er eftirfarandi tekið fram í gr. 13.8. 13.8 Félagsmannasjóður:  „Launagreiðandi greiðir mánaðarlega framlag í félagsmannasjóð sem nemur 2,2% af heildarlaunum félagsmanna.  Úthlutun úr sjóðnum skal fara …
Persónuafsláttur tekur breytingum frá áramótum

Persónuafsláttur tekur breytingum frá áramótum

Þann 1. janúar 2026 urðu breytingar á tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar. Skatthlutfall í staðgreiðslu samanstendur annarsvegar af tekjuskatti og hins vegar meðalútsvari (14,94%). Skatthlutfallið á árinu 2026 er: 31,49% af tekjum 0 - 498.122 kr. (þar af 16,55% tekjuskattur) 37,99% af tekjum 498.123 - 1.398.450 kr. (þar af 23,05% tekjuskattur) 46,29% af tekjum yfir …
Launahækkun á almennum vinnumarkaði 1. janúar

Launahækkun á almennum vinnumarkaði 1. janúar

Samkvæmt núgildandi kjarasamningi SGS og Samtaka Atvinnulífsins sem Framsýn á aðild að hækka laun þann 1. janúar 2026. Kauptaxtar hækka þá um 5,3% en 23.750 kr. að lágmarki. Þá hækka kjaratengdir liðir samningsins um 3,5% frá sömu dagsetningu. Starfsgreinasambandið hefur gefið út nýja kauptaxta vegna starfa á almennum vinnumarkaði þar sem hægt er að sjá …
Fordæma hernaðaraðgerð Bandaríkjanna

Fordæma hernaðaraðgerð Bandaríkjanna

Miðstjórn ASÍ fordæmir ólögmæta hernaðaraðgerð Bandaríkjanna í Venesúela. Aðgerðin felur í sér skýrt brot á alþjóðalögum og ógnar bæði friði í Rómönsku Ameríku og friði um heim allan þar sem stórveldin telja sér nú heimilt að ráðast inn í sjálfstæð og fullvalda ríki eða til að krefjast yfirráðs yfir þeim að hluta eða alveg í …
Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks

Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks

Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar verður haldinn miðvikudaginn 14. janúar 2026 kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf Kosning starfsmanna fundarins Skýrsla stjórnar Stjórnarkjör 2. Önnur mál Skorað er á félagsmenn deildarinnar sem falla undir deildina að mæta á fundinn og taka þátt í líflegum og skemmtilegum umræðum. Það er félagsmenn …
Mýsköpun með kynningarfund um atvinnuuppbyggingu

Mýsköpun með kynningarfund um atvinnuuppbyggingu

Ingólfur B. Gunnarsson framkvæmdastjóri Mýsköpunar og Valdimar Halldórsson stjórnarformaður fyrirtækisins kynntu fyrir fulltrúum frá Framsýn og Norðurþingi áform fyrirtækisins um hugsanlega atvinnuuppbyggingu á svæðinu. Mýsköpun horfir til hátækniframleiðslu á örþörungum á Þeistareykjum enda gott aðgengi að orku og vatni forsendan fyrir atvinnurekstri sem þessum. Mýsköpun gerði samstarfssamning við Landsvirkjun á árinu 2025 um verkefnið. Verkefnið …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á