FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Soroptimistar - forvarnir í forgrunni

Soroptimistar - forvarnir í forgrunni

Roðagyllum heiminn - Appelsínugulum fána er flaggað. Á hverju ári standa Soroptimistar fyrir átaki gegn kynbundnu ofbeldi.  Hér á landi höfum við kosið að kalla það "Roðagyllum heiminn" (e. Orange the World).  16 daga átakið gegn kynbundnu ofbeldi, ,,Roðagyllum heiminn“,  sem verður dagana 25. nóvember til 10. desember, er að þessu sinni beint að ofbeldi …
Vilt þú taka þátt í öflugu starfi Framsýnar – bara gaman!

Vilt þú taka þátt í öflugu starfi Framsýnar – bara gaman!

Uppstillinganefnd Framsýnar fundar stíft um þessar mundir. Hlutverk nefndarinnar er að stilla upp í flestar trúnaðarstöður á vegum Framsýnar fyrir komandi kjörtímabil 2026-2028, það er í stjórnir, ráð og nefndir á vegum félagsins, samtals um 80 félagsmönnum. Þeirri vinnu skal lokið fyrir 31. janúar 2026 og skal hún þá auglýst eftir samþykki stjórnar og trúnaðarráðs …
Lágmarksfélagsgjald og kjörgengi í Framsýn

Lágmarksfélagsgjald og kjörgengi í Framsýn

Félagsgjöld í Framsýn eru ákveðin á aðalfundi félagsins á hverjum tíma. Þau hafa verið óbreytt til fjölda ára eða 1% af launum starfsmanna. Til að teljast fullgildur félagsmaður þurfa menn að vera á vinnumarkaði og hafa náð að greiða lágmarksfélagsgjald kr. 16.474 á árinu 2025. Félagsmenn sem eru á vinnumarkaði og ná ekki að greiða …
Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks

Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks

Aðalfundur Deildar verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar verður haldinn miðvikudaginn 14. janúar 2026 kl. 20:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf Kosning starfsmanna fundarins Skýrsla stjórnar Stjórnarkjör 2. Önnur mál Skorað er á félagsmenn deildarinnar sem falla undir deildina að mæta á fundinn og taka þátt í líflegum umræðum. Það er félagsmenn Framsýnar sem …
Auknar líkur á atvinnuleysi út árið 2027

Auknar líkur á atvinnuleysi út árið 2027

Vinnumarkaður þykir sýna merki um kólnun og líkur eru á auknu atvinnuleysi út árið 2027. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýlegri hagspá Alþýðusambands Íslands(ASÍ) sem má nálgast í heild sinni hér. Fram kemur að hægt hafi á fjölgun starfa á þessu ári sem mældist 0,5% í ágúst samanborið við 1,8% vöxt í sama …
Viðræður við fjárfesta

Viðræður við fjárfesta

Töluvert er um að aðilar sem hafa til skoðunar að hefja atvinnurekstur á Húsavík hafi verið í sambandi við stéttarfélögin á Húsavík. Félögin búa yfir mikilli þekkingu er varðar ýmislegt er tengist atvinnustarfsemi á svæðinu. Í gær var fundað með aðilum sem hafa til skoðunar að byggja upp landeldi á Bakka, þá eru aðilar sem …

Fréttabréf Framsýnar

Deila á