
Þingiðn
Þingiðn
Félag fagmenntaðra starfsmanna sem vinna í byggingar- og tréiðnaði, bílgreinum, málmiðnaði og öðrum þeim greinum í iðnaði.
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Fjölmennur samstöðufundur á Breiðumýri
Í tilefni dagsins stóðu nokkur félagasamtök fyrir samstöðufundi kl. 14:00 í Félagsheimilinu Breiðumýri. Fullt hús og boðið var upp á magnaða dagskrá með söng með fróðlegu efni í bland. Framsýn var meðal þeirra félagasamtaka sem stóðu að samkomunni sem tókst í alla staði afar vel enda einstaklega vel skipulögð og þeim sem að henni stóðu …
Falleg og notaleg stund á Stangarbakkanum
Á aðalfundi Framsýnar í vor var ákveðið að minnast kvennaársins 2025 með gjöf á 5 sætisbekkjum sem komið yrði fyrir í núverandi og þáverandi sjávarbyggðum á félagssvæðinu. Það var við hæfi að fyrsti bekkurinn væri vígður formlega á Kvennafrídaginn en bekknum var komið fyrir á Stangarbakkanum í morgun og fór vígslan fram kl. 11:00. Fjöldi …
Fullur salur af konum í baráttuhug
Konur og kvár komu saman í morgun í fundarsal stéttarfélaganna á Húsavík þar sem boðið var um á veglega dagskrá í tilefni dagsins. Mikil baráttuandi var á fundinum enda stendur yfir Kvennaverkfall nú þegar 50 ár eru frá því fyrsta, 1975. Kvennaverkfallið stendur yfir í dag og hafa fjölbreyttir viðburðir verið skipulagðir af aðstandendum verkfallsins …
Skert þjónusta á Skrifstofu stéttarfélaganna í dag
Í tilefni dagsins verður verulega skert þjónusta á Skrifstofu stéttarfélaganna í dag. Lokað verður frá kl. 11:00 til 12:00 og svo aftur frá kl. 13:30 til 16:00 vegna kvennafrídagsins og viðburðar sem verður á Stangarbakkanum kl. 11:00 þegar sætisbekkur verður vígður sérstaklega í tilefni af kvennaárinu 2025. Þá skorum við á fólk að gera sér …
Bekkir afhentir af virðingu við konur sem misst hafa ástvini sína í greipar Ægis
Framsýn stéttarfélag hefur samþykkt að festa kaup á sætisbekkjum á kvennaárinu 2025 sem komið verður fyrir í sjávarbyggðum á félagssvæðinu, Húsavík, Raufarhöfn og Kópaskeri. Bekkjum verður jafnframt komið fyrir í Flatey og við Tungulendingu á Tjörnesi, en þaðan var rekin blómleg útgerð og fiskvinnsla á sínum tíma. Bekkirnir eru gefnir í tilefni Kvenréttindadagsins þann 19. …
Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar fundar eftir helgina
Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar ásamt stjórn Framsýnar-ung kemur saman til fundar miðvikudaginn 29. október kl. 17:00. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins: Dagskrá: Fundargerð síðasta fundar Inntaka nýrra félaga Málefni PCC Tillögur starfshóps um atvinnumál á Húsavík Málefni Slökkviliðs Norðurþings Gluggaskipti G-26 Kosning uppstillinganefndar Fræðslustarf félagsins í skólum Þing SGS Þing ASÍ-UNG Þing LÍV Fulltrúaráðsfundur …

