
Þingiðn
Þingiðn
Félag fagmenntaðra starfsmanna sem vinna í byggingar- og tréiðnaði, bílgreinum, málmiðnaði og öðrum þeim greinum í iðnaði.
FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
Nýr sætisbekkur vígður á Raufarhöfn
Á aðalfundi Framsýnar í vor var ákveðið að minnast kvennaársins 2025 með gjöf á 5 sætisbekkjum sem komið verði fyrir í núverandi og þáverandi sjávarbyggðum á félagssvæðinu. Fyrsti bekkurinn var vígður formlega á Húsavík á Kvennafrídaginn í haust. Bekknum hefur verið komið fyrir á Stangarbakkanum við verslunina Nettó. Í gær var komið að því að …
Fjölmennur íbúafundur um framtíð fiskþurrkunar á Laugum
Þingeyjarsveit bauð í gær til upplýsingafundar um stöðu fiskþurrkunar ÚA á Laugum. Athugasemdir höfðu áður borist til umhverfisnefndar sveitarfélagsins frá íbúum og eigendum fasteigna í nágrenni fiskþurrkunarinnar. Var málið tekið fyrir á fundi nefndarinnar og bókað: „Nefndin leggur til við sveitarstjórn að haldinn verði íbúafundur hið fyrsta um málefni fiskþurrkunarverksmiðju Samherja á Laugum. Á þann …
Jólasveinn ársins 2025 – eftirsótt verðlaun
Agnieszka Szczodrowskavar valin „Jólasveinn ársins 2025“ á lokafundi stjórnar og trúnaðarráðs Framsýnar á árinu. Fundurinn fór vel fram að venju og skemmtu fundarmenn sér afar vel undir heimatilbúnum skemmtiatriðum og góðum veitingum frá Gamla bauk. Hefð er fyrir því að kjósa félagsmann ársins á lokafundi félagsins ár hvert. Trúnaðarmönnum á vinnustöðum, starfsmönnum stéttarfélaganna og stjórn …
STH selur Sólheima
Starfsmannafélagið hefur tekið ákvörðun um að selja íbúð félagsins í Sólheimum í Reykjavík og hefur salan þegar farið fram. Gengið var frá sölunni í síðustu viku. Til stendur að kaupa nýja íbúð og er leit hafin að nýrri íbúð á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu. Vilji er til þess að kaupa í Þorrasölum þar sem Framsýn …
Framsýn þakkað fyrir velvilja í garð HSN í Þingeyjarsýslum
Aðalfundur Styrktarfélags HSN í Þingeyjarsýslum var haldinn á dögunum. Þar var farið yfir rekstur félagsins árið 2024 auk þess sem stjórn félagsins afhenti HSN gjafabréf fyrir þeim tækjum sem félagið hefur fjármagnað fyrir stofnunina. Alls styrkti sjóðurinn HSN fyrir um 14,6 milljónir króna árið 2024 og það sem af er þessu ári hefur sjóðurinn fjármagnað …
Húsavíkurgjafabréfin góð jólagjöf - verslum í heimabyggð
Eins og áður er afar mikilvægt að Þingeyingar versli í heimabyggð, ekki síst fyrir jólin, þegar jólaverslunin fer fram. Góð leið til að gleðja sína nánustu sem og aðra er að kaupa Húsavíkurgjafabréf í Sparisjóðnum sem er með bréfin til sölu. Um 50 verslunar- og þjónustuaðilar taka við bréfunum. Koma svo og verslum í heimabyggð, …

