Tryggingadeild – sama skylda fyrir alla á vinnumarkaði.
Félagsmenn í stéttarfélögunum í Þingeyjarsýslu greiða 4% iðgjald af launum sínum til tryggingardeildar lífeyrissjóðanna og launagreiðandi greiðir 11,5% mótframlag. Þetta skylduiðgjald er hið sama fyrir alla launþega 16 – 70 ára á Íslandi. Iðgjaldið myndar víðtæk réttindi.

Frjáls viðbótarsparnaður – ákvörðun hvers félagsmanns.
Hér má finna upplýsingar Stapa, lífeyrissjóðs um ávinning af séreignarsparnaði.

Ellilífeyrir
Hér má finna upplýsingar Stapa, lífeyrissjóðs um ellilífeyri.

Örorkulífeyrir
Hér má finna upplýsingar Stapa lífeyrissjóðs um örorkulífeyri.

Makalífeyrir
Hér má finna upplýsingar Stapa lífeyrissjóðs um makalífeyri.

Barnalífeyrir
Hér má finna upplýsingar Stapa lífeyrissjóðs um barnalífeyri.

Deila á