Lífeyrissjóðirnir og áhrifin á ungt fólk

Athyglisverð greining á áhrifum hækkanna mótframlags atvinnurekanda í lífeyrissjóði og áhrif þeirra á afkomu og möguleika ungs fólks birtist á vef ASÍ á dögunum. Þessi má hafa verið mikið í umræðunni á undanförnum misserum. Í greininni eru ágætis rök fyrir því að hækkað framlag sé leið sem heppilegt sé að fara. Lesa má meira hér.

Deila á