Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur tók saman ávinning af starfsemi VIRK fyrir árið 2015. Í ljós kom að tæplega 14 milljarða ávinningur var af starfseminni árið 2015. Þetta er enn meiri ávinningur en var af starfseminni árin á undan. Nánar má lesa um úttekt Benedikts hér.
Ágúst Óskarsson starfar fyrir VIRK starfsendurhæfingarsjóð á Húsavík.