Starfsfólk skrifstofu stéttarfélaganna tók þátt í 1. apríl eins og þorri þjóðarinnar. Eins og sjá má í fyrri frétt var ókeypis páskaeggjum lofað fyrir gesti skrifstofunnar í dag, vegna breyttra reglna um meðferð afgangs páskaeggja. Nokkrir féllu fyrir gabbinu en urðu að snúa tómhentir heim. Starfsfólk skrifstofunnar vilja koma á framfæri þökkum til þeirra sem tóku þátt.