Trúnaðarmenn stéttarfélaganna eru mikilvægur þáttur í starfi stéttarfélaga og frá trúnaðarmönnum koma oftar en ekki ábendingar um ýmislegt sem snertir kaup og kjör starfsfólks og það ratar oftar en ekki í kröfugerð fyrir kjarasamninga. Einnig er það greinilegt að þar sem eru virkir trúnaðarmenn er allajafna minna um ágreining sem berst til skrifstofunnar enda auðveldara að leysa málin inni á vinnustaðnum. Trúnaðarmönnum standa til boða ýmis námskeið og félagið passar upp á að koma á framfæri upplýsingum til félagsmanna gegnum trúnaðarmannakerfi sitt.
Sjá nánar um hlutverk og kosningu trúnaðarmanna á heimasíðu SGS
Nafn: | Vinnustaður: | Vefpóstur: |
---|---|---|
Þórir Stefánsson | Vegagerð ríkisins | thorir.stefansson@vegagerdin.is |
Guðmunda Steina Jósefsdóttir | Hvammur – Dvalarheimili aldraðra | gudmunda13@gmail.com |
Jóhann Gunnar Sigurðsson | Fiskeldið Haukamýri | joivedder@gmail.com |
Ingunn Guðbjörnsdóttir | Reykjahlíðarskóli | ingunn@reykjahlidarskoli.is |
Sigrún Marinósdóttir | Þingeyjarsveit | sigrun@thingeyjarsveit.is |
Hulda Ellý Jónsdóttir | Heilbrigðisstofnun Norðurlands | huldaellyj@gmail.com |
Þórdís Jónsdóttir | Þingeyjarskóli | hraunbaer@simnet.is |
Hólmfríður Agnarsdóttir | Miðjan | fba@internet.is |
Torfi Aðalsteinsson | Jarðboranir | uk@simnet.is |
Sigrún Tryggvadóttir | PCC BakkiSilicon hf | sigrun.sht@gmail.com |
Guðný Ingibjörg Grímsdóttir | ÚA Laugum | lautir@simnet.is |
Ölver Þráinsson | Norðlenska | goddari@simnet.is |
Sigfús Hilmir Jónsson | Rifós hf. | siffijonda@gmail.com |
Agnes Einarsdóttir | Vogafjós ehf. | baldursheimur@hotmail.com |
Sunna Torfadóttir | Grænuvellir | torfadottir@gmail.com |
Guðlaug Anna Ívarsdóttir | Öxarfjarðarskóli | klifshagi2@gmail.com |
Francisco Javier Lozano Pizarro | Samherji | franlozanopizarro1974@gmail.com |
Ósk Helgadóttir | Stórutjarnaskóli | okkah@hotmail.com |
Jónína Hermannsdóttir | Skrifstofa stéttarfélaganna | nina@framsyn.is |
Kristbjörg Vala Kristjánsdóttir | Eimskip | kkr@eimskip.com |
Hjördís Sverrisdóttir | Mötuneyti Framhaldsskólans á Laugum | hsverris@hotmail.com |
Ásgerður Heba Aðalsteinsdóttir | Borgarhólsskóli | asgheba@gmail.com |
Robert-George Tonea | GPG Seafood Raufarhöfn | robert_roberto2@yahoo.com |
Stefán Stefánsson | Landsvirkjun | stefan.stefansson@landsvirkjun.is |
Sigurður Erlingsson | Vatnajökulsþjóðgarður | sigurdurerl@gmail.com |
Elísa Dagmar Andrésdóttir | Jarðböðin | elisa@jardbodin.is |
Marý Anna Guðmundsdóttir | N1 | marygudmundsdottir@gmail.com |
Marta Sif Baldvinsdóttir | Berjaya Mývatn Hotel | martasif98@gmail.com |
Íris Atladóttir | Sambýlið Pálsgarði | iris_atla@hotmail.com |
Hjördís Þórey Sturludóttir | Olís Húsavík | disa87@hive.is |
Alberto Delmalo | Norðursigling | albertoeninternet@gmail.com |
Birta G. Amlin Sigmarsdóttir | HSN – Hvammur | birta0606@gmail.com |
Lukasz Wasowicz | Fosshótel Mývatn | lukasz.wasowicz12@gmail.com |