Miklar umræður urðu á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar um skýrslu þriggja manna nefndar sem gerði úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvörðunum og lagalegu umhverfi lífeyrissjóða í aðdraganda efnahagshrunsins á Íslandi í október 2008.
Read more „Lífeyrissjóðsmál- boðað verði til fundar þegar í stað“