Atvinnumál á Húsavík til umræðu á N4

Sjónvarpsstöðin N4 var á ferð á Húsavík fyrir nokkru og tók m.a. viðtal við formann Framsýnar um atvinnumál á Húsavík. Hér má sjá viðtalið við Aðalstein Árna  http://www.n4.is/tube/file/view/1920/    Til viðbótar má geta þess að 108 einstaklingar eru á atvinnuleyisskrá á félagssvæði stéttarfélganna í Þingeyjarsýslum í dag. Read more „Atvinnumál á Húsavík til umræðu á N4“

Allt á fullu á Laugum

Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Árni,  heimsótti Fosshótel Laugar í dag. Þar var allt á fullu og voru starfsmenn ánægðir með sumarið, þrátt fyrir að sólin hafi ekki látið sjá sig mikið hafa ferðamenn ekki látið sig vanta í gistingu. Reiknað er með að um 2300 gestir komi til með að gista á hótelinu í sumar sé miðað við bókanir sem liggja fyrir. Read more „Allt á fullu á Laugum“