Kynningarfundir í Mývatnssveit og Reykjadal

Í dag verða kynningarfundir um nýgerða kjarasamninga í Mývatnssveit og Reykjadal. Fundurinn í Mývatnssveit verður á Sel-hótel Mývatni kl. 17:00 og fundurinn í Reykjadal verður í Félagsheimilinu Breiðumýri kl. 20:00. Þeir sem koma á fundina geta kosið um kjarasamninginn eftir kynninguna.

Deila á