Verkalýðsfélag Þórshafnar og Samtök atvinnulífsins skrifuðu í gærkvöldi undir sérkjarasamning fyrir starfsmenn fiskimjölsverksmiðju Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn. Samningurinn nær til tæplega 20 starfsmanna. Read more „Bræðslumenn sömdu í gærkvöldi“
Sáttatillagan samþykkt hjá Framsýn
Nú er lokið atkvæðagreiðslu um sáttatillögu ríkissáttasemjara er varðar annars vegar kjarasamning Framsýnar og Samtaka atvinnulífsins vegna starfsmanna á almenna vinnumarkaðinum og hins vegar kjarasamning Framsýnar og Samtaka atvinnulífsins Read more „Sáttatillagan samþykkt hjá Framsýn“
Sundrung og stormasamir kjarasamningar
Þegar þetta er skrifað stendur yfir atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara sem hann lagði fram 21. febrúar 2014 í kjaradeilu Framsýnar og Samtaka atvinnulífsins. Áður höfðu félagsmenn Framsýnar felld kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins sem undirritaður var 21. desember 2013. Read more „Sundrung og stormasamir kjarasamningar“
Kynningar út um allt
Verkalýðsfélag Þórshafnar stóð fyrir kynningu á sáttatillögu ríkissáttasemjara í vikunni. Gestur fundarins var Aðalsteinn Á. Baldursson formaður Framsýnar sem fór yfir innihald sáttatillögunnar. Miklar og góðar umræður urðu á fundinum um innihaldið og stöðu verkalýðshreyfingarinnar. Read more „Kynningar út um allt“
Lífvörðurinn og Brúnó
Það vakti athygli er formaður Framsýnar fór um héruð í vikunni og heimsótti vinnustaði í Norður-Þingeyjarsýslu að með í för var fjallmyndarlegur ungur maður, Einar Magnús Einarsson. Höfðu menn á orði hvort formaðurinn væri kominn með lífvörð eftir öll átökin síðustu mánuði í verkalýðshreyfingunni. Read more „Lífvörðurinn og Brúnó“
Semja bræðslumenn í dag
Góður gangur hefur verið í viðræðum Verkalýðsfélags Þórshafnar og Samtaka atvinnulífsins vegna sérkjarasamnings starfsmanna í bræðslunni á Þórshöfn. Loðnubræðslan á Þórshöfn er í eigu Ísfélags Vestmannaeyja. Að sögn samninganefndar starfsmanna er ekki ólíklegt að skrifað verði undir nýjan sérkjarasamning síðar í dag eða kvöld. Heimasíðan mun fylgjast með gangi viðræðna í dag. Read more „Semja bræðslumenn í dag“
Kynning á sáttatillögu- munið að kjósa
Starfsmenn GPG-Fiskverkun á Raufarhöfn fengu kynningu á sáttatillögu ríkissáttasemjara á þriðjudaginn. Rétt er að taka fram að atkvæðagreiðslunni lýkur í dag, fimmtudag, kl. 16:00. Það er bæði hjá Framsýn og Þingiðn. Read more „Kynning á sáttatillögu- munið að kjósa“
Margir góðir gestir komu við í dag
Fjölmargir ungir listamenn í búningum komu við á Skrifstofu stéttarfélaganna í dag. Þeir heilsuðu upp á starfsmenn og sungu fyrir þá mörg falleg lög. Að sjálfsögðu fengu gestirnir verðlaun, það er mæru af bestu gerð. Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru í dag á sjálfan Öskudaginn. Read more „Margir góðir gestir komu við í dag“
Heimsóttu JS-Seafood ehf. á Kópaskeri
Á ferð sinni um austursvæðið í gær komu fulltrúar Framsýnar við hjá fyrirtæki sem hóf störf á Kópaskeri á síðasta ári. Um er að ræða fyrirtækið JS-Seafood ehf. sem sérhæfir sig í niðurlagningu á lifur. Hráefnið kemur víða að. Read more „Heimsóttu JS-Seafood ehf. á Kópaskeri“
Fengu kynningu í hádeginu
Starfsmenn Silfurstjörnunnar fengu kynningu á sáttatillögu ríkissáttasemjara í hádeginu í gær þegar fulltrúar Framsýnar komu þar við og kynntu tillöguna auk þess að leyfa starfsmönnum að kjósa um sáttatillöguna. Read more „Fengu kynningu í hádeginu“
Fréttabréf væntanlegt- Ótrúleg kjarabót
Bankastjóri = 12 fiskvinnslukonur
Framsýn hefur staðið fyrir tveimur kynningarfundum í dag um sáttatillögu ríkissáttasemjara. Fyrri fundurinn var kl. 17:00 og sá síðari kl. 20:00. Ljóst er að félagsmenn eru ánægðir með baráttu félagsins sem skilaði því að kjarasamningurinn frá 21. desember 2013 var felldur víða um land. Afraksturinn er sáttatillaga ríkissáttasemjara sem nú er til kynningar og atkvæðagreiðslu. Read more „Bankastjóri = 12 fiskvinnslukonur“
Formaður á ferð um norðursýsluna
Formaður Framsýnar verður á ferðinni í Kelduhverfi, Öxarfirði, Raufarhöfn, Þistilfirði og Þórshöfn á morgun. Hann mun heimsækja nokkra vinnustaði auk þess að vera gestur á félagsfundi hjá Verklýðsfélagi Þórshafar kl 17:00. Read more „Formaður á ferð um norðursýsluna“
Gáfu sér tíma til að fá sér bollur
Starfsmenn Skrifstofu stéttarfélaganna gáfu sér tíma í dag til að setjast niður og fá sér heimsins bestu bollur sem Ingveldur Árnadóttir bakaði og færði samstarfsfólki sínu hjá stéttarfélögunum. Inga hóf nýlega störf hjá Starfsendurhæfingu Norðurlands með aðsetur á Skrifstofu stéttarfélaganna. Read more „Gáfu sér tíma til að fá sér bollur“
Félagsfundir í dag
Vita Samtök atvinnulífsins af þessu?
Í ljósi þess að Samtök atvinnulífsins telja ekki svigrúm nema fyrir 2,8% launahækkun hjá alþýðu landsins er áhugavert að rýna í frétt á mbl.is í dag. Þar kemur fram að laun stjórnenda hjá skráðum félögum hér á landi hækkuðu í mörgum tilfellum vel umfram launavísitölu í fyrra. Read more „Vita Samtök atvinnulífsins af þessu?“
Atvinnu- og kjaramál til umræðu
Formaður Framsýnar var í góðu viðtali á Útvarpi Sögu í gær um atvinnu- og kjaramál. Hér má hlusta á hljóðbrot úr viðtalinu. http://www.utvarpsaga.is/frettir/122-verkalýðsleiðtoginn-bjartsýnn-á-atvinnuuppbyggingu-á-húsavík.html
Félagsmenn Verkalýðsfélags Þórshafnar
Áríðandi fundur verður haldinn þriðjudaginn 4. mars kl.17.00 í matsal Íþróttamiðstöðvarinnar. Þar mun Aðalsteinn Á. Baldursson kynna sáttatillögu ríkissáttasemjara, sem undirrituð var 21. febrúar. Hægt verður að kjósa um sáttatillöguna í lok fundarins og einnig á skrifstofa V.Þ. miðvikudag og fimmtudag milli kl.9-12. Read more „Félagsmenn Verkalýðsfélags Þórshafnar“
Uwaga !
Samþykkja uppbyggingu á Húsavík
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, féllst í dag á þá fyrirætlan ríkissjóðs og Norðurþings að veita fé til uppbyggingar iðnaðarhafnar á Húsavík. Read more „Samþykkja uppbyggingu á Húsavík“