Framsýn hefur óskað eftir fundi með Vinnumálastofnun og lögfræðingum félagsins í næstu viku þar sem félagið telur ólöglegt að Vísir hf., beini starfsmönnum fyrirtækis á atvinnuleysisbætur frá og með 1. maí í stað þess að greiða þeim kjarasamningsbundinn uppsagnarfrest.
Read more „Sætta sig ekki við vinnubrögð Vísis hf. – lögfræðingar skoða málið“







![images[6]](http://www.framsyn.is/wp-content/uploads/2014/04/images6.jpg)



![images[5]](http://www.framsyn.is/wp-content/uploads/2014/04/images5.jpg)


