Ágætu Íslendingar, gleðilegan þjóðhátíðardag en í dag eru jafnframt sjötíu ára afmæli lýðveldisins. Dagurinn fagnar Norðlendingum með góðu veðri og er veðrið á Húsavík frábært. Hátíðardagskrá verður víða um land og skrúðgöngur þar á meðal á Húsavík. Read more „Íslendingar fagna 17. júní“
Vilja sjá staðsetningu sýslumanns á Húsavík
Framsýn, stéttarfélag hefur samþykkt að senda frá sér svohljóðandi ályktun um staðsetningu sýslumannsins á Norðurlandi eystra. Þar er fagnað tillögum um að hann verði staðsettur á Húsavík fyrir Norðurland eystra. Read more „Vilja sjá staðsetningu sýslumanns á Húsavík“
Tugmilljóna sparnaður í flugfargjöldum
Ríkisútvarpið fjallaði um helgina um samkomulag stéttarfélganna við Flugfélagið Erni um sérkjör félagsmanna á flugfargjöldum. Hér má skoða fréttina: http://www.ruv.is/frett/tugmilljona-sparnadur-i-flugfargjoldum
Fréttabréf kemur út í næstu viku
Bæklingur um kjör starfsmanna við hvalaskoðun
Framsýn hefur útbúið upplýsingabækling á íslensku og ensku varðandi kjör starfsmanna við hvalaskoðun. Starfsmenn geta nálgast bæklinginn á Skrifstofu stéttarfélaganna. Read more „Bæklingur um kjör starfsmanna við hvalaskoðun“
Íslenskt samfélag er fyrir alla!
Í ljósi niðurstöðu nýafstaðinna borgarstjórnarkosninga og þeirra ummæla sem einn nýkjörinn borgarfulltrúi Framsóknarflokks og flugvallarvina lét falla um meint tengsl þvingunarhjónabanda og bænahúss fólks af ákveðinni trúarskoðun; skorar stjórn ASÍ-UNG á borgarfulltrúa í Reykjavík sem og önnur stjórnvöld í landinu að standa vörð um mannréttindi og almennt umburðarlyndi í samfélaginu. Read more „Íslenskt samfélag er fyrir alla!“
Stjórn Framsýnar fundar
Óskar og Ómar heiðraðir
Sjómannadagurinn hefur farið vel fram á Húsavík í frábæru veðri. Í dag voru tveir sjómenn heiðraðir fyrir vel unninn störf, það eru þeir Óskar Gunnar Axelsson og Ómar Sigurvin Vagnsson. Í tilefni að því hélt formaður Framsýnar smá tölu sem lesa má hér: Read more „Óskar og Ómar heiðraðir“
Kíktu við og fengu fræðslu
Í sumar eru átta ungmenni í sumarvinnu í Miðjunni líkt og síðast liðið sumar. Þau eru á aldrinum 15 – 25 ára. Þau sem eru orðin eldri en 16 ára verða í vinnu inni á vinnustöðum hluta sumars t.d. á Sölku, Hvammi, Kaskó og Grænuvöllum. Read more „Kíktu við og fengu fræðslu“
Til hamingju með daginn sjómenn!
Sjómannadeild Framsýnar óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Síðan minnum við á heiðrun sjómanna sem fer fram á Fosshótel Húsavík í dag kl. 15:00. Að sjálfsögðu eru allir hjartanlega velkomnir. Read more „Til hamingju með daginn sjómenn!“
Fjölmenni í kaffiboði Framsýnar
Stéttarfélagið Framsýn stóð fyrir „útifundi“ á Raufarhöfn í gær í frábæru veðri. Um 130 manns nýtu sér tækifærið og komu við á Kaffi Ljósfangi til að fá sér kaffi og tertu auk þess að spjalla við forystumenn Framsýnar sem þjónuðu gestunum til borðs með aðstoð heimamanna. Sjá myndir frá stemningunni: Read more „Fjölmenni í kaffiboði Framsýnar“
Fjölgun flugferða í sumar til Húsavíkur
Sumaráætlun Flugfélagsins Ernis tekur gildi 1. júní. Þær breytingar sem verða eru að flugferðum mun fjölga og flogið verður núna morgunflug og síðdegisflug mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga, en áður voru bara tvö flug á dag þriðjudaga og fimmtudaga. Miðvikudagar og laugardagar haldast óbreyttir. Read more „Fjölgun flugferða í sumar til Húsavíkur“
Má ég halda á lambinu?
Það fylgir vorinu að fara í heimsóknir til bænda og skoða lömb og annan búfénað. Það á ekki síst við um blessuð börnin sem njóta þess í botn að heimsækja bændur og búalið. Read more „Má ég halda á lambinu?“
ASÍ- tilraunin mistókst
Miðstjórn ASÍ ályktaði í dag um kjaramál. Í ályktuninni er komið inn á að tilraun til að stuðla að stöðugleika með hófværum kjarasamningum ASÍ og SA upp á 2,8% hafi mistekist. Read more „ASÍ- tilraunin mistókst“
Aðalfundi Þingiðnar lokið
Aðalfundur Þingiðnar fór fram í kvöld. Fundurinn gekk vel og voru fundarmenn ánægðir með starfsemi félagsins. Jónas Kristjánsson var endurkjörinn formaður. Hér má lesa skýrslu stjórnar milli aðalfunda. Read more „Aðalfundi Þingiðnar lokið“
Huld nýr stjórnarmaður í Lsj. Stapa
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri, miðvikudaginn 21. maí sl. Mæting á fundinn var góð og fór hann vel fram. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf. Read more „Huld nýr stjórnarmaður í Lsj. Stapa“
Tillaga kjörnefndar Þingiðnar fyrir aðalfund 2014.
Kjörnefnd Þingiðnar hefur gengið frá tillögum um félaga í trúnaðarstöður fyrir næsta starfsár. Tillagan er eftirfarandi og er hún til afgreiðslu á aðalfundi félagsins á morgun, þriðjudag. Read more „Tillaga kjörnefndar Þingiðnar fyrir aðalfund 2014.“
Undarleg gildi
Það er löngu ljóst að kjarasamningarnir sem aðildarfélög Alþýðusambands Íslands gengu frá í lok desember við Samtök atvinnulífsins upp á 2,8% eru löngu brostnir. Read more „Undarleg gildi“
Heimsókn í Reykjahlíðarskóla
Stéttarfélögunum er bæði ljúft og skylt að taka þátt í fræðslu ungmenna um réttindi og skyldur þeirra á vinnumarkaði. Þá er mikilvægt að allir launþegar séu meðvitaðir um hlutverk stéttarfélaga og áhrif félagsmanna á starfsemi þeirra. Read more „Heimsókn í Reykjahlíðarskóla“
Nýtt safn opnað formlega á Húsavík
Í dag var The Exploration Museum opnað á Húsavík við mikla viðhöfn. Forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson heiðraði samkomuna með nærveru sinni auk þess sem ráðherrar og þingmenn létu sig ekki vanta auk annarra góðra gesta. Read more „Nýtt safn opnað formlega á Húsavík“

