Fjör á landsmóti á Húsavík

4. Landsmót UMFÍ 50+ hefur staðið yfir á Húsavík um helgina í ágætu veðri. Héraðssamband Þingeyinga (HSÞ), sem er mótshaldari, fagnar einmitt aldarafmæli á þessu ári. Um 400 þátttakendur taka þátt í mótinu. Hægt er að fylgjast með landsmótinu á heimasíðu UMFÍ, www.umfi.is. Meðal keppnisgreina á landsmótinu eru hrútadómar. Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru við það tækifæri.

 

Deila á