Ríkissáttasemjari lagði fram sáttatillögu í hádeginu í kjaradeilu Verkalýðsfélags Þórshafnar og Samtaka atvinnulífsins. Eftir viðræður aðila var skrifað undir tillöguna. Sáttatillagan er viðauki við kjarasamninginn sem var undirritaður 21. desember og felldur var meðal félagsmanna Verkalýðsfélags Þórshafnar. Read more „VÞ samdi í hádeginu“
Samningar undirritaðir: „Margklofin verkalýðshreyfing“
Þessi frétt er tekin af þeim magnaða vef, akv.is. en fréttamaður síðunnar tók viðtal við Aðalstein formann Framsýnar þegar hann hafði skrifað undir sáttatillögu ríkissáttasemjara í dag, lesa viðtalið. Read more „Samningar undirritaðir: „Margklofin verkalýðshreyfing““
Viðræður í gangi
Í dag hafa fulltrúar úr samninganefnd Framsýnar – stéttarfélags sitið á fundum í Karphúsinu, með Ríkissáttasemjara og fulltrúum Samtaka atvinnulífsins. Fundum er lokið í dag og boðað hefur verið til nýs fundar kl. 09:00 í fyrramálið (á föstudag). Fulltrúar Þingiðnar funduðu einnig með sömu aðilum í dag og lögðu fram sínar kröfur.
Stjórnarfundur í Framsýn
Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar næsta mánudag, 24. febrúar kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Read more „Stjórnarfundur í Framsýn“
Fallegt myndefni – Ylströnd
Svona var umhorfs þegar formaður Framsýnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, var við Vaðlaheiðargöng í gærkvöldi. Mikil gufa og töluvert heitt vatn kom út úr göngunum. Read more „Fallegt myndefni – Ylströnd“
Athyglisverður dómur- Matarpeningar ríkisstarfsmanna á kvöldin og um helgar
Fallinn er dómur í félagsdómi um fæðispeninga til hjúkrunarfræðings á vakt á kvöldin þar sem starfsfólkið hefur ekki aðgang að matstofu eins og kveðið er á um í kjarasamningi. Sama á við í samningum SGS við ríkið. Read more „Athyglisverður dómur- Matarpeningar ríkisstarfsmanna á kvöldin og um helgar“
Starfsmenn finna fyrir óþægindum
Starfsmenn sem starfa í Vaðlaheiðargöngum hafa verið í sambandi við Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík þar sem vinnuaðstæður í göngunum hafa verið mjög varhugaverðar eftir að 43°heitt vatn fór að flæða út úr stafni Vaðlaheiðarganga og dæmi eru um að menn hafi þurft að leita sér læknishjálpar. Read more „Starfsmenn finna fyrir óþægindum“
Ríkissáttasemjari boðar Þingiðn á fund
Fulltrúar Þingiðnar voru í dag boðaðir á fund Ríkissáttasemjara næsta fimmtudag í Reykjavík með forsvarsmönnum Samtaka atvinnulífsins. Fundurinn hefst kl. 13:00. Eins og kunnugt er felldu félagsmenn Þingiðnar samninginn með miklum stæl enda ekki boðlegur iðnaðarmönnum. Read more „Ríkissáttasemjari boðar Þingiðn á fund“
STH-áríðandi fundur
Boðað er til félagsfundar Starfsmannafélags Húsavíkur fimmtudaginn 20. febrúar í sal stéttarfélagana að Garðarsbraut 26 og hefst fundurinn kl:20:00. Stjórn STH skorar á alla sem það geta að mæta. Read more „STH-áríðandi fundur“
Skytturnar á bekkinn
Það er október 2013, um 130 þingfulltrúar sitja á þingi Starfsgreinasambands Íslands á Akureyri frá nítján aðildarfélögum sambandsins. Einhugur er á þinginu og kröftug kjaramálaályktun er samþykkt. Read more „Skytturnar á bekkinn“
Ekki áhugi fyrir því að tala við forsvarsmenn Framsýnar og VA
Samkvæmt heimildum Heimasíðu stéttarfélaganna eru þreifingar í gangi um nýjan kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins og félaga innan ASÍ sem felldu kjarasamninginn sem var undirritaður 21. desember, það er annarra en Framsýnar og Verkalýðsfélags Akraness. Read more „Ekki áhugi fyrir því að tala við forsvarsmenn Framsýnar og VA“
Viðræður við Bændasamtökin
Starfsgreinasamband Íslands fundaði með Bændasamtökum Íslands síðasta föstudag um kjaramál. Fulltrúar Framsýnar taka þátt í þessum viðræðum þrátt fyrir að nokkur félög innan sambandsins hafi ákveðið að fara saman í viðræður við Samtök atvinnulífsins um almenna kjarasamninginn án aðkomu Framsýnar og Verkalýðsfélags Akraness. Read more „Viðræður við Bændasamtökin“
Formaður fékk faðmlag og koss
Félagsmenn Þingiðnar í leikhús
Stjórn Þingiðnar hefur ákveðið að standa fyrir leikhúsferð fyrir félagsmenn og maka þeirra í Breiðumýri í lok næsta mánaðar auk þess að bjóða upp á kvöldverð. Um þessar mundir er Leikdeild Eflingar að æfa nýtt leikrit eftir Hörð Benónýson. Þegar nær dregur munu félagsmenn fá bréf með helstu upplýsingum um leikhúsferðina. Read more „Félagsmenn Þingiðnar í leikhús“
Vilt þú komast á Nordisk Forum?
Nú styttist óðum í ráðstefnuna Nordisk Forum sem haldin verður í Malmö í byrjun júní. Á ráðstefnunni koma saman konur frá öllum Norðurlöndunum til að ræða jafnréttismál og framtíðina. Read more „Vilt þú komast á Nordisk Forum?“
Verkafólk í Vestmannaeyjum sýndi hugrekki og bar ábyrgð
Ragnar Óskarsson fyrrverandi kennari skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið og Eyjafréttir um kjaramál. Hér má lesa greinina: Read more „Verkafólk í Vestmannaeyjum sýndi hugrekki og bar ábyrgð“
Afturkalla umboð og vísa deilu
Stjórn Þingiðnar félags iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum hefur samþykkt að afturkalla samningsumboð félagsins frá Samiðn í ljósi þess að kjarasamningur Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins sem Þingiðn á aðild að var felldur. Þá var jafnframt samþykkt að vísa kjaradeilunni til Ríkissáttasemjara. Read more „Afturkalla umboð og vísa deilu“
Sjómenn hafa áhyggjur af þróun mála
Ljóst er að sjómenn innan Sjómannadeildar Framsýnar sem starfa á frystitogurum hafa áhyggjur af sinni stöðu. Frystitogurum hefur fækkað nokkuð, annað hvort hefur þeim verið lagt eða þeir seldir úr landi. Nýlega voru fréttir af sölu Brimnessins RE 27, sem er í eigu útgerðarfyrirtækisins Brims hf., til Grænlands. Read more „Sjómenn hafa áhyggjur af þróun mála“
Áhugi fyrir því að stækka félagssvæðið
Gríðarlegur áhugi er fyrir því meðal verkafólks sem starfar utan félagssvæðis Framsýnar að ganga í félagið. Fram að þessu hefur það ekki verið auðvelt þar sem reglur félagsins miðast við að félagið nái yfir ákveðið félagssvæði sem eru sveitarfélögin í Þingeyjarsýslum. Á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs í dag var samþykkt að fela formanni að skoða hvort hægt sé að breyta lögum félagsins þannig að félagssvæðið verði landið allt. Read more „Áhugi fyrir því að stækka félagssvæðið“
Náum engum árangri sundruð
Vegna fjölda áskorana birtir heimasíðan slóðina inn á þáttinn „Reykjavík síðdegis“ á Bylgjunni frá síðasta föstudegi. Þá var Aðalsteinn Á. Baldursson formaður Framsýnar í einlægu viðtali Read more „Náum engum árangri sundruð“