Dásamlegt sumar

Það verður ekki annað sagt en að sumarið hafi leikið við okkur Norðlendinga, ekki síst Þingeyinga þar sem veðrið hefur verið jafna best í Þingeyjarsýslum. Veðrið er búið að vera frábært dag eftir dag og mánuð eftir mánuð og vonandi verður svo áfram. Hér koma nokkrar myndir sem fanga góða veðrið. Sjá myndir:
Deila á