Kynningarfundur um kjarasamning

Framsýn stóð fyrir kynningarfundi í gær um nýgerðan kjarasamning félagsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Rétt er að hvetja félagsmenn til að greiða atkvæði um samninginn. Atkvæðagreiðsla stendur yfir til kl. 16:00 á mánudaginn.
Skólasysturnar, Regína, Gunnþórunn og Björk komu á fundinn í gær en þær starfa á Hvammi og á leikskólanum Grænuvöllum á Húsavík.
Fundarmenn voru nokkuð ánægðir með samniginn.
Kristbjörg og Þórdís hlýða hér á kynningu á samningnum.
Deila á