Koma við á Húsavík

Ferðaþjón­ustu­fyr­ir­tækið Ice­land ProTra­vel hef­ur í hyggju að hefja lysti­skipa­sigl­ing­ar umhverf­is Ísland í júní á næsta ári. Sigl­ing­arn­ar verða á veg­um dótt­ur­fé­lags­ins Ice­land ProCruises og hef­ur farþega­skip­inu MV Oce­an Diamond verið tekið á leigu til þriggja ára. Read more „Koma við á Húsavík“