Það var nokkuð sérstakt veður í Dimmuborgum í Mývatnssveit í dag. Á göngu um borgirnar fengu fjölmargir ferðamenn að kynnast íslensku veðurfari í hnotskurn. Sólin baðaði borgirnar með sínum heitu geislum, síðan tók rigningin völdin og að lokum gerði haglél. Sjá myndir Read more „Já sæll! sól, rigning og haglél“Já sæll! sól, rigning og haglél
Það var nokkuð sérstakt veður í Dimmuborgum í Mývatnssveit í dag. Á göngu um borgirnar fengu fjölmargir ferðamenn að kynnast íslensku veðurfari í hnotskurn. Sólin baðaði borgirnar með sínum heitu geislum, síðan tók rigningin völdin og að lokum gerði haglél. Sjá myndir Read more „Já sæll! sól, rigning og haglél“


















