Lítið um fréttir næstu vikurnar

Þar sem starfsmenn stéttarfélaganna verða í sumarfríum næstu vikurnar verður frekar lítið um fréttir á síðunni meðan svo er. Beðist er velvirðingar á því en fjöldi  fólks fer inn á síðuna daglega til að skoða fréttir og annað sem er í boði s.s. upplýsingar um kjör og réttindi.

Dásamlegt sumar

Það verður ekki annað sagt en að sumarið hafi leikið við okkur Norðlendinga, ekki síst Þingeyinga þar sem veðrið hefur verið jafna best í Þingeyjarsýslum. Veðrið er búið að vera frábært dag eftir dag og mánuð eftir mánuð og vonandi verður svo áfram. Hér koma nokkrar myndir sem fanga góða veðrið. Sjá myndir: Read more „Dásamlegt sumar“