Starfsmannafélag HúsavíkurKjarasamningur STH við sveitarfélögin í atkvæðagreiðslu til 15. júlí.

Starfsmannafélag Húsavíkur og Samninganefnd sveitarfélaganna skrifuðu undir kjarasamning 2. júlí sem gildir frá 1. maí 2014 til 31. apríl 2015. Kynning á kjarasamningnum fór fram fimmtudagskvöldið 10. júlí. Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn fer fram á skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík að Garðarsbraut 26 til þriðjudagsins 15. júli kl. 15:00.

Kjarasamning STH og SNS má finna hér og hægt að nálgast á skrifstoru stéttarfélaganna á Húsavík.

Kynning á kjarasamningnum.

Vel heppnuð heimsókn

Um 50 manna hópur frá Færeyjum, nánar tiltekið frá Nólsey, gerði sér ferð til Íslands fyrir helgina. Hópurinn dvelur á Íslandi fram í þessa viku. Þau komu við á Húsavík síðasta föstudag. Að því tilefni stóð Framsýn og  Leikfélag Húsavíkur fyrir móttöku í fundarsal stéttarfélganna á föstudaginn. Read more „Vel heppnuð heimsókn“

Laus bústaður á Einarsstöðum

Vegna forfalla er laus bústaður á vegum stéttarfélganna á Einarsstöðum við Egilsstaði frá og með næsta föstudegi í viku. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna.