Viltu gista í fallegri sveit

Félagsmönnum stéttarfélaganna býðst ódýr gisting og morgunverður á Lamb inn á Öngulsstöðum, sem er góður kostur fyrir þá sem dvelja tímabundið í Eyjafirði.  Félagsmenn kaupa gistiávísun á skrifstofu stéttarfélaganna og bóka gistingu á hótelinu.  Nánari upplýsingar á www.lambinn.is Vetrarverð 2014-15 til félagsmanna er:
 Eins manns herbergi með morgunverði kr. 6.500,- pr.nótt.
 Tveggja manna herbergi með morgunverði kr. 8.000,- pr.nótt.
 Fjögurra manna herbergi með morgunverði kr. 13.000,- pr. nótt.
Deila á