Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Árni Baldursson, segir nýútkomið fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar valda miklum áhyggjum vegna um 25% niðurskurðar á fjárveitingum til innanlandsflugvalla. Þannig er allt fjármagn til viðhalds og nýframkvæmda á flugvöllunum skorið niður. Read more „Vonandi misskilningur – fjármagn til flugvallarins skorið niður“


















