Ályktun um Húsavíkurflugvöll

Stjórn Framsýnar hefur ákveðið að senda frá sér ályktun um mikilvægi Húsavíkurflugvallar en verulega hefur skort á að flugmálayfirvöld setji nægjanlegt fjármagn í viðhald og rekstur flugvallarins. Framsýn hefur áhyggjur af því enda flugvöllurinn mikilvægur öllum þeim sem leið eiga um völlinn og ekki síst fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Sjá ályktun: Read more „Ályktun um Húsavíkurflugvöll“

Vinnumálstofnun þegir sem gröfin

Framsýn hefur undanfarnar vikur barist fyrir því að Vinnumálastofnun leggi ekki niður starfsemi stofnunarinnar á Húsavík 1. desember nk. Því miður virðist það vera ásetningur hjá stofnuninni að leggja niður starfsemina á Húsavík þrátt fyrir loforð núverandi stjórnavalda um að viðhalda opinberri þjónustu á landsbyggðinni og efla hana enn frekar. Read more „Vinnumálstofnun þegir sem gröfin“