
Formannafundi SGS lokið

Fjölmargir brugðust við ákalli um að gefa föt í söfnunn til handa börnum í Grænlandi. Söfnunin fór fram í gær og bauðst fólki að koma með fötin á Skrifstofu stéttarfélaganna. Read more „Söfnunin gekk afar vel“
Fram kom í máli margra formanna sem sátu samninganefndarfund hjá Starfsgreinasambandinu á fimmtudaginn var, að ástandið í kjaramálum fólks sem starfar innan ferðaþjónustunnar hefur aldrei verið jafn slæmt. Read more „Formenn hafa áhyggjur af ferðaþjónustunni“
Skákfélagið Huginn stóð fyrir öflugu skákmóti um helgina á Húsavík sem nefnist Framsýnarskákmótið en stéttarfélagið Framsýn er styrktaraðili mótsins. Read more „Framsýnarskákmótinu lokið“