Framsýn, stéttarfélag í samstarfi við Jafnréttisstofu standa fyrir opnum fundi um 100 ára kosningarétt kvenna laugardaginn 21. nóvember. Fundurinn verður haldinn í fundarsal stéttarfélaganna og stendur yfir frá kl. 11:00 til 13:00. Boðið verður upp á súpu og meðlæti í hádeginu. Sjá dagskrá: Read more „Opinn fundur – 100 ára kosningaréttur kvenna“
![Mynd_0615707[1]](http://www.framsyn.is/wp-content/uploads/2015/11/Mynd_06157071-150x150.png)








![IMG_5432[1]](http://www.framsyn.is/wp-content/uploads/2015/11/IMG_54321-150x150.jpg)








