Nemendur FSH í kynningu

Nokkrir nemendur úr Framhaldsskólanum á Húsavík komu í heimsókn í gær á Skrifstofu stéttarfélaganna til að fræðast um starfsemi félaganna og almennt um atvinnulífið. Gestirnir fengu kynningu auk þess sem þeir voru duglegir að bera fram spurningar um atvinnulífið enda voru þau að vinna verkefni tengdu heimsókninni. Sjá myndir:

Deila á