Starfsmenn Skrifstofu stéttarfélaganna gáfu sér tíma í dag til að setjast niður og fá sér heimsins bestu bollur sem Ingveldur Árnadóttir bakaði og færði samstarfsfólki sínu hjá stéttarfélögunum. Inga hóf nýlega störf hjá Starfsendurhæfingu Norðurlands með aðsetur á Skrifstofu stéttarfélaganna. Read more „Gáfu sér tíma til að fá sér bollur“
Félagsfundir í dag
Vita Samtök atvinnulífsins af þessu?
Í ljósi þess að Samtök atvinnulífsins telja ekki svigrúm nema fyrir 2,8% launahækkun hjá alþýðu landsins er áhugavert að rýna í frétt á mbl.is í dag. Þar kemur fram að laun stjórnenda hjá skráðum félögum hér á landi hækkuðu í mörgum tilfellum vel umfram launavísitölu í fyrra. Read more „Vita Samtök atvinnulífsins af þessu?“
Atvinnu- og kjaramál til umræðu
Formaður Framsýnar var í góðu viðtali á Útvarpi Sögu í gær um atvinnu- og kjaramál. Hér má hlusta á hljóðbrot úr viðtalinu. http://www.utvarpsaga.is/frettir/122-verkalýðsleiðtoginn-bjartsýnn-á-atvinnuuppbyggingu-á-húsavík.html
Félagsmenn Verkalýðsfélags Þórshafnar
Áríðandi fundur verður haldinn þriðjudaginn 4. mars kl.17.00 í matsal Íþróttamiðstöðvarinnar. Þar mun Aðalsteinn Á. Baldursson kynna sáttatillögu ríkissáttasemjara, sem undirrituð var 21. febrúar. Hægt verður að kjósa um sáttatillöguna í lok fundarins og einnig á skrifstofa V.Þ. miðvikudag og fimmtudag milli kl.9-12. Read more „Félagsmenn Verkalýðsfélags Þórshafnar“
Uwaga !
Samþykkja uppbyggingu á Húsavík
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, féllst í dag á þá fyrirætlan ríkissjóðs og Norðurþings að veita fé til uppbyggingar iðnaðarhafnar á Húsavík. Read more „Samþykkja uppbyggingu á Húsavík“
Félagsfundur í Framsýn
Framsýn stendur fyrir félagsfundi mánudaginn 3. mars kl. 20:00 í fundarsal félagsins. Fundarefni: Kynning á sáttatillögu ríkissáttasemjara. Hægt er að nálgast tillöguna inn á heimasíðu Framsýnar. Read more „Félagsfundur í Framsýn“
Introduction of the new labour agreement between Framsýn and the Confederation of Icelandic employers from 20th of February 2014
Introduction of the new labour agreement between Framsýn and the Confederation of Icelandic employers from 20th of February 2014 Read more „Introduction of the new labour agreement between Framsýn and the Confederation of Icelandic employers from 20th of February 2014“
Gengið frá viðræðuáætlun
Framsýn gekk í dag frá viðræðuáætlun við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna starfsmanna sveitarfélaga á félagssvæðinu. Kjarasamningur félagsins við sambandið rennur út í lok apríl n.k. Ekki var áhugi fyrir því meðal stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar að afhenda Starfsgreinasambandi Íslands umboð til samningagerðar fyrir félagið eftir framkomu formanns SGS í garð félagsins og Verkalýðsfélags Akraness á dögunum. Read more „Gengið frá viðræðuáætlun“
Óvenju margir óska eftir inngöngu
Á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar í gær voru að venju teknar fyrir inngöngubeiðnir í félagið. Að þessu sinni voru þær óvenju margar en starfsemi félagins hefur töluvert verið til umræðu í fjölmiðlum undanfarið, ekki síst kjarabarátta félagsins. Read more „Óvenju margir óska eftir inngöngu“
Styðja við bakið á skagamönnum
Framsýn ályktar um Dettifossveg
Á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar í kvöld var samþykkt að álykta um mikilvægi Dettifossvegar þar sem frekari töfum á uppbyggingu vegarins er mótmælt. Read more „Framsýn ályktar um Dettifossveg“
Ráðningarsamningar – hvað ber að varast við gerð þeirra
Ráðningarsamningar eru sönnunargagn launafólks um starfskjör sín, réttindi og skyldur. Í þeim má ekki víkja frá lágmarksákvæðum viðeigandi kjarasamninga né taka upp ákvæði sem skerða lögbundin réttindi. Mælt með að ráðningarsamningar séu gerðir samhliða ráðningu en ekki eftir á. Read more „Ráðningarsamningar – hvað ber að varast við gerð þeirra“
Kynningarefni vegna kjarasamninga
Helstu atriði sáttatillögu frá 21. febrúar 2014. Þann 21. febrúar síðastliðinn skrifaði Framsýn, Þingiðin og Verkalýðsfélag Þórshafnar undir sáttatillögu ríkissáttasemjara vegna nýrra kjarasamninga. Um er að ræða tillögu sem er hugsuð sem viðauki við kjarasamning sem undirritaður var 21. desember sl. við Samtök atvinnulífsins. Read more „Kynningarefni vegna kjarasamninga“
Bændur á faraldsfæti
Bændur úr Suður- Þingeyjarsýslu gerðu sér góða ferð í norðursýsluna um helgina. Komið var við á þremur bæjum; Gunnarsstöðum, Ytra- Álandi og Ytra- Lóni. Ferðin endaði svo með sameiginlegum kvöldverði í skólanum á Svalbarði þar sem menn fengu jafnframt fræðslu um setrið sem þar stendur til að setja upp um forystufé. Read more „Bændur á faraldsfæti“
Við mælum með heimasíðu Raufarhafnar
Ný heimasíða Raufarhafnar fór í loftið í 7. febrúar síðastliðinn. www.raufarhofn.is. Síðan fjallar um málefni og daglegt líf á Raufarhöfn. Við hvetjum alla til að skoða síðuna og deila henni áfram til vina og vandamanna. Read more „Við mælum með heimasíðu Raufarhafnar“
Iðnaðarmenn óánægðir með ákveðna verktaka
Ljóst er að margir iðnaðarmenn í Þingeyjarsýslum eru verulega óánægðir með ákveðna verktaka á svæðinu sem virða ekki Iðnaðarlögin og láta ófaglærða verkamenn vinna verk iðnaðarmanna. Read more „Iðnaðarmenn óánægðir með ákveðna verktaka“
Skrifað undir sáttatillögu í dag
Ríkissáttasemjari lagði fram sáttatillögu í dag í kjaradeilu Framsýnar og Samtaka atvinnulífsins. Eftir viðræður aðila var skrifað undir tillöguna. Sáttatillagan er viðauki við kjarasamninginn sem var undirritaður 21. desember og felldur með stæl meðal félagsmanna Framsýnar. Það sem kemur til viðbótar eða breytist er eftirfarandi: Read more „Skrifað undir sáttatillögu í dag“
Þingiðn meðtók sáttatillöguna
Ríkissáttasemjari lagði fram sáttatillögu í dag í kjaradeilu Þingiðnar og Samtaka atvinnulífsins. Eftir viðræður aðila var skrifað undir tillöguna. Sáttatillagan er viðauki við kjarasamninginn sem var undirritaður 21. desember og felldur var meðal félagsmanna Þingiðnar. Það sem kemur til viðbótar eða breytist er eftirfarandi: Read more „Þingiðn meðtók sáttatillöguna“