
Hænan eða eggið

Fundur með þeim félagsmönnum sem skráðir eru í Færeyjaferð stéttarfélaganna í september verður mánudaginn 11. ágúst kl. 18:00 í fundarsal félaganna. Farið verður yfir helstu atriði er varða ferðina og fólki jafnframt raðað niður í klefana í Norrænu. Nánari upplýsingar er hægt að fá á Skrifstofu stéttarfélaganna.
Skrifstofa stéttarfélaganna og Advania hafa gengið frá samstarfssamningi um tölvuþjónustu og kerfisleigu. Samkvæmt samkomulaginu tekur Advania að sér að sjá um þessi mál fyrir stéttarfélögin. Read more „Gengið frá samningi við Advania“