Bless Ísland

Það var  föngulegur hópur félagsmanna stéttarfélaganna sem lagði af stað frá Skrifstofu stéttarfélaganna nú kl. 13:00 áleiðis til Færeyja. Farið verður með Norrænu frá Seyðisfirði í kvöld. Áætluð heimkoma til Íslands er þriðjudaginn 9. september. Við óskum hópnum velfarnaðar og skemmtunar hjá frændum okkar í Færeyjum. Read more „Bless Ísland“