Vinnustaðaskírteini

Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að atvinnurekendur í ferðaþjónustu skulu sjá sjá til þess að starfsmenn fái vinnustaðaskírteini þegar þeir hefja störf. Atvinnurekandi og starfsmenn hans skulu bera skírteini á sér og vera reiðubúnir að framvísa því, sé þess óskað af eftirlitsfulltrúa. Read more „Vinnustaðaskírteini“

RÚV fjallar um Vísis málið

Ríkissjónvarpið fjallaði í vikunni um stefnu Alþýðusambandsins fh. Starfsgreinasambands Íslands vegna Framsýnar  gegn Samtökum atvinnulífsins vegna Vísis hf. á Húsavík Hér má sjá fréttina á rúv: http://www.ruv.is/frett/stefnir-visi-vegna-starfsfolks-a-husavik

Verkalýðshreyfingin mun beita „vöðvaafli“ verði misskipting ráðandi

Forseti ASÍ, Gylfi  Arnbjörnsson, er harðorður í viðtali á www.visi.is um komandi kjarasamninga.  Þar talar hann um að nota vöðvaaflið takist ekki að semja um mannsæmandi laun fyrir félagsmenn Alþýðusambandsins en síðustu kjarasamningar voru virkilega vandræðalegir fyrir sambandið. Read more „Verkalýðshreyfingin mun beita „vöðvaafli“ verði misskipting ráðandi“