Þingi Alþýðusambands Íslands lauk í gær en þingið var haldið á Hótel Nordica í Reykjavík. Framsýn átti fjóra fulltrúa á þinginu og Þingiðn einn. Í heildina voru rétt um 300 þingfulltrúar á 41. þingi ASÍ. Read more „Þingfulltrúar komnir heim“
Stjórn Framsýnar fundar í Skógum
Stjórn Framsýnar mun koma saman til fundar fimmtudaginn 30. október kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í Skógum í Fnjóskadal. Fulltrúi frá Vaðalheiðargöngum mun koma á fundinn og fræða stjórn Framsýnar um stöðu mála. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Read more „Stjórn Framsýnar fundar í Skógum“Konur tökum þátt
Nú er bleikur mánuður, sem þýðir að athygli er vakin á nauðsyn þess að fara í krabbameinsleit. Leghálskrabbamein er annað algengasta krabbamein í heimi hjá konum og tiltölulega algengt meðal ungra kvenna. Read more „Konur tökum þátt“
Vegið að jafnrétti til náms
„Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands krefst þess að fyrirhugaðar breytingar á umhverfi framhaldsskólanna, sem munu bitna af þunga á nemendum eldri en 25 ára, verði endurskoðaðar. Read more „Vegið að jafnrétti til náms“
Jólaúthlutun orlofsíbúða
Félagsmenn sem ætla að sækja um dvöl í orlofsíbuðum Þingiðnar og Framsýnar um jól og eða áramót í Reykjavík/Kópavogi eru beðnir um að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna fyrir 11. nóvember. Verði eftirspurn meiri en framboð verður dregið úr hópi umsækjenda. Jafnframt verður metið hvort menn hafi áður fengið orlosíbúð á þessum tíma. Read more „Jólaúthlutun orlofsíbúða“Þarft þú að senda frakt?
Samfélag fyrir alla
41. þing Alþýðusambands Íslands hefst í næstu viku, það er miðvikudaginn 22. október og stendur fram á föstudag. Þingið ber yfirskriftina, Samfélag fyrir alla, jöfnuður og jöfn tækifæri. Framsýn á rétt á fjórum fullrúum og Þingiðn og Verkalýðsfélag Þórshafnar eiga rétt á einum fulltrúa hvort félag. Hægt verður að fylgjast með þinginu og helstu málefnum inn á heimasíðu Alþýðusambandsins www.asi.is.Undirbúningur á fullu
Fulltrúar aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands sitja nú á fundum í Reykjavík. Unnið er að því að klára mótun á kröfugerð sem lögð verður fyrir forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins í kjölfarið. Að kröfugerðinni standa 16 félög inna Starfsgreinasambandsins. Read more „Undirbúningur á fullu“Kveðjustund með Boggu
Forsvarsmenn og starfsmenn Framsýnar áttu ljúfa stund með Kristbjörgu Sigurðar á föstudaginn. Kristbjörg lét af störfum sem varaformaður félagsins í vor. Að því tilefni var ákveðið að bjóða henni í óvissuferð um helgina sem tókst í alla staði mjög vel og var öll hin skemmtilegasta. Read more „Kveðjustund með Boggu“Samið við Fjallalamb
Framsýn hefur gengið frá samningi við Fjallalamb um kjör starfsmanna í sláturhúsi fyrirtækisins. Samningurinn tryggir starfsmönnum ákveðin kjör og bónusgreiðslur í sláturtíðinni. Starfsmenn geta nálgast samninginn á kaffistofu fyrirtækisins eða á Skrifstofu stéttarfélaganna. Read more „Samið við Fjallalamb“
Viltu gista í fallegri sveit
Félagsmönnum stéttarfélaganna býðst ódýr gisting og morgunverður á Lamb inn á Öngulsstöðum, sem er góður kostur fyrir þá sem dvelja tímabundið í Eyjafirði. Félagsmenn kaupa gistiávísun á skrifstofu stéttarfélaganna og bóka gistingu á hótelinu. Nánari upplýsingar á www.lambinn.is Vetrarverð 2014-15 til félagsmanna er: Read more „Viltu gista í fallegri sveit“Íbúðarhótel í boði á Akureyri við Ráðhústorg
Félagsmönnum býðst ódýr gisting og morgunverður á RÁÐHÚSIÐ APARTMENT HOTEL, sem er góður kostur fyrir þá sem dvelja tímabundið á Akureyri. Félagsmenn kaupa gistiávísun á skrifstofu stéttarfélaganna og bóka gistingu á hótelinu. Nánari upplýsingar á www.radhusid.is s. 571 7201 .Vetrarverð 2014-15 til félagsmanna er: Read more „Íbúðarhótel í boði á Akureyri við Ráðhústorg“Metta hundruðir daglega
Formanni Framsýnar var boðið í heimsókn í Borgarhólsskóla í dag til að skoða mötuneyti skólans. Þar voru fjórir starfsmenn á fullu við að afgreiða 450 nemendur og starfsmenn skólans í hádeginu auk nemenda úr Framhaldsskólanum á Húsavík. Read more „Metta hundruðir daglega“Funduðu með ráðherra
Fulltrúar Framsýnar funduðu með Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra fyrir helgina. Tilefni fundarins var að ræða ákvörðun Vinnumálastofnunar um að loka þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík 1. desember n.k. Read more „Funduðu með ráðherra“Miklar framkvæmdir í gangi
Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar gerði sér ferð upp á Þeistareyki fyrir helgina. Með í för voru einnig starfsmenn stéttarfélaganna og fulltrúar frá Þingiðn og Starfsmannafélagi Húsavíkur. Read more „Miklar framkvæmdir í gangi“
Fulltrúaráðsfundur AN í gangi
Nú stendur yfir á Illugastöðum fulltrúaráðsfundur á vegum Alþýðusambands Norðurlands. Rúmlega 30 fulltrúar frá stéttarfélögum á félagssvæði AN taka þátt í fundinum. Read more „Fulltrúaráðsfundur AN í gangi“
Þetta er ekki réttlátt!
ASÍ hefur undanfarið birt auglýsingar þar sem bent er á ýmis atriði fjárlagafrumvarpsins þar sem farið er gróflega gegn hagsmunum launafólks. Sjá frekar: Read more „Þetta er ekki réttlátt!“Menningadagar á Raufarhöfn
Hinn árlegi Hrútadagur verður haldinn á Raufarhöfn laugardaginn 4. október. Dagurinn er liður í menningardögum á Raufarhöfn sem standa frá 28. september til 4. október. Read more „Menningadagar á Raufarhöfn“Framsýn á fjöll
Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar ásamt starfsmönnum félagsins munu fara á Þeistareyki á miðvikudaginn til að kynna sér framkvæmdirnar sem þar eru í gangi og miða að því að þar rísi orkustöð fyrir væntanlega stóriðju á Bakka við Húsavík. Hreinn Hjartarson starfsmaður Landsvirkjunar mun taka á móti hópnum og fræða hann um framkvæmdirnar og stöðu mála. Read more „Framsýn á fjöll“Ráðherra boðar til fundar
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra varð við beiðni Framsýnar í dag og boðaði fulltrúa félagsins til fundar í Reykjavík næsta fimmtudag til að fara yfir ákvörðun Vinnumálastofnunar um að loka þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Húsavík 1. desember 2014. Read more „Ráðherra boðar til fundar“
