Myndaður hefur verið starfshópur á vegum Alþýðusambands Íslands til að takast á við vaxandi vanda vegna félagslegra undirboða og svartar atvinnustarfsemi á íslenskum vinnumarkaði. Formaður Framsýnar situr í starfshópnum fh. Starfsgreinasambands Íslands. Read more „Félagsleg undirboð –Aftur „2007“ eða verra?“


















