Hafralækjarskóli heimsóttur – myndband

Á dögunum voru starfsmenn stéttarfélaganna á ferðinni og litu við í Hafralækjarskóla í Aðaldal. Þar er starfræktur grunnskóli auk leikskóla- og tónlistardeildar. Hér má sjá myndband frá heimsókninni auk þess sem annað myndband frá tónlistarflutningi nemenda fylgir með en þeir hafa getið sér gott orð fyrir frábæran flutning á marimba tónlist. Read more „Hafralækjarskóli heimsóttur – myndband“