Minnum á Launakönnun Deildar verslunar- og skrifstofufólks

Deild verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar minnir félagsmenn á að taka þátt í launakönnun deildarinnar. Það eru síðustu forvöð að skila könnuninni inn á mánudaginn næsta, 11.2.2013.

Deila á