Dalakofinn heimsóttur – myndband

Eins og fyrri myndbönd greindu frá voru starfsmenn Framsýnar á Laugum. Þeir litu við í Dalakofanum á leið sinni um suður-sýsluna en þar staldra ferðalangar gjarnan við og fá sér eitthvað gott að borða. Hér má sjá myndband frá Dalakofanum.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=nFEn8jnNcs8

Með því að smella hér er svo hægt að sjá myndbönd úr fleiri vinnustaðaheimsóknum Framsýnar.

Deila á