Töluverð aukning hefur verið í umferð um Húsavíkurflugvöll allt frá því að Flugfélagið Ernir tók ákvörðun um að hefja áætlunaflug frá Reykjavík til Húsavíkur vorið 2012. Read more „Uppgangur í fluginu“
Vinnumálastofnun lokar á Húsavík
-Skerðing á þjónustu, fækkun opinberra starfa og enginn sparnaður-
Í auglýsingu frá Vinnumálastofnun í auglýsingablaðinu Skránni á Húsavík í dag, kemur fram að Vinnumálastofnun hyggist loka þjónustuskrifstofu sinni á Húsavík. Þar með lýkur áratuga samfelldri góðri þjónustu við atvinnuleitendur á Húsavík og Þingeyjarsýslum. Read more „Vinnumálastofnun lokar á Húsavík“
Vinnumálstofnun þegir sem gröfin
Framsýn hefur undanfarnar vikur barist fyrir því að Vinnumálastofnun leggi ekki niður starfsemi stofnunarinnar á Húsavík 1. desember nk. Því miður virðist það vera ásetningur hjá stofnuninni að leggja niður starfsemina á Húsavík þrátt fyrir loforð núverandi stjórnavalda um að viðhalda opinberri þjónustu á landsbyggðinni og efla hana enn frekar. Read more „Vinnumálstofnun þegir sem gröfin“
Sveitamennt, er það ekki fræðslusjóður fyrir bændur?
Framsýn hefur í gegnum tíðina átt mjög gott samstarf við Framhaldsskólann á Húsavík um kynningu á starfsemi stéttarfélaga og atvinnulífinu í Þingeyjarsýslum. Í dag komu tveir hópar frá skólanum í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna. Read more „Sveitamennt, er það ekki fræðslusjóður fyrir bændur?“
Átt þú uppsafnaðan rétt í Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks ?
Nýjar starfsreglur Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks sem félagsmenn Framsýnar í Deild verslunar- og skrifstofufólks eiga aðild að í gegnum Landssamband íslenskra verslunarmanna voru samþykktar í fyrra og hófst tveggja ára aðlögunartímabil þann 1. janúar 2014. Read more „Átt þú uppsafnaðan rétt í Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks ?“
Kjarasamningar SGS og BÍ – nýtt vefrit
Bændasamtök Íslands hafa tekið saman vefrit um gildissvið og helstu efnisatriði kjarasamninga Starfsgreinasambands Íslands og Bændasamtakana sem Framsýn á aðild að. Í ritinu eru að finna gagnlegar ábendingar til vinnuveitenda og þeirra sem ráða fólk til starfa í landbúnaði, varðandi kjör starfsmanna sem vinna almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum. Read more „Kjarasamningar SGS og BÍ – nýtt vefrit“
Aðalfundur STH
Aðalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur verður fimmtudaginn 4. desember 2014. Fundurinn verður á Sölku og hefst kl. 19:00. Veitingar í anda jólanna. Vegna veitinga þurfa menn að skrá þátttöku á fundinn á Skrifstofu stéttarfélaganna í síma 464-6600 eða netfangið: linda@framsyn.is. Skráningu lýkur þriðjudaginn 2. desember. Read more „Aðalfundur STH“
Desemberuppbót: verslunar- og skrifstofufólk
Desemberuppbót hjá verslunar- og skrifstofufólki er kr. kr. 73.600 fyrir árið 2014, það er miðað við fullt starf. Desemberuppbót innifelur orlof, er föst tala og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Read more „Desemberuppbót: verslunar- og skrifstofufólk“
Sorpmálin til umræðu – opinn félagsfundur

Vísismálið til umræðu í Félagsdómi

Lokafundur ársins

Afmæli fagnað milli viðræðna
Eins og fram hefur komið standa yfir kjaraviðræður milli Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins. Um þessar mundir eru sérmál hópa innan sambandsins til umræðu s.s. starfsfólks í ferðaþjónustu, það er áður en viðræður hefjast um launaliðinn. Read more „Afmæli fagnað milli viðræðna“
Útboð á Þeistareykjavirkjun
Í Morgunblaðinu um helgina er auglýsing frá Landsvirkjun þar sem fyrirtækið óskar eftir tilboðum í byggingu stöðvarhúss fyrirhugaðrar Þeistareykjavirkjunar. Verkið fellst í byggingu stöðvarhúss og þróa undir kæliturna. Stöðvarhúsið er um 127×43 metrar að grunnfleti, en húsið skiptist í vélaasali, tengibyggingu og þjónustukjarna auk grófvinnuverkstæðis. Read more „Útboð á Þeistareykjavirkjun“
Funduðu í kvöld með starfsmönnum Vaðlaheiðagangna
Formaður og varaformaður Framsýnar heimsóttu í kvöld starfsmenn Vaðlaheiðagangna sem jafnframt eru félagsmenn í Framsýn. Farið var lauslega yfir þeirra réttindi og skyldur og hlutverk stéttarfélaga á Íslandi en starfsmennirnir eru allir erlendir. Read more „Funduðu í kvöld með starfsmönnum Vaðlaheiðagangna“
Hagsmunaaðilar komu saman

Kobbi á leið á þing

Fundað um sérmál Starfsgreinasambandsins í dag

Þarft þú að senda frakt?

Kominn tími á ákvörðunartöku
Síðasta laugardag stóð Framsýn fyrir opnum félagsfundi um fyrirhugaðar framkvæmdir á Bakka við Húsavík. Áhugi er fyrir því innan félagsins að halda opna félagsfundi í hverjum mánuði í vetur. Miðað við viðbrögðin á laugardaginn er full þörf á slíkum fundum þar sem tæplega 70 manns mætu á fundinn sem fór vel fram og var mjög upplýsandi. Read more „Kominn tími á ákvörðunartöku“
Flugfargjöld lækka- gleðifrétt
Framsýn hefur náð samkomulagi við Flugfélagið Erni um að lækka verð á flugmiðum á flugleiðinni Reykjavík-Húsavík-Reykjavík frá deginum í dag. Read more „Flugfargjöld lækka- gleðifrétt“