![264953_258_preview[1]](http://www.framsyn.is/wp-content/uploads/2014/10/264953_258_preview1-150x150.jpg)
„Skiljum ekki svona reikningsdæmi“
![264953_258_preview[1]](http://www.framsyn.is/wp-content/uploads/2014/10/264953_258_preview1-150x150.jpg)
Fulltrúum Framsýnar var boðið að koma í heimsókn í framhaldsskólann á Laugum í dag. Það er í tíma í fjármálalæsi og tölfræði. Hlutverk gestanna frá Framsýn var að útskýra launaseðla og útreikning á sköttum og öðrum gjöldum sem leggjast á eða dragast af launum starfsmanna. Read more „Ánægjuleg stund á Laugum“
Í bréfi til þingmanna Norðausturkjördæmis í dag óskar stéttarfélagið Framsýn eftir afstöðu þingmanna kjördæmisins til lokunar á þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar á Húsavík þann 1. desember 2014, sjá bréfið: Read more „Kallað eftir afstöðu þingmanna“
41. þing Alþýðusambands Íslands fór fram í síðustu viku á Hótel Nordica í Reykavík. Um 300 fulltrúar sátu þingið frá aðildarfélögum ASÍ, en rúmlega 100 þúsund félagsmenn eru innan sambandsins. Það er því óhætt að segja að ASÍ sé fjöldahreyfing. Helstu málefni þingsins voru kjaramál, vinnumarkaðsmál, velferðarmál og jafnréttismál. Read more „Góðu þingi ASÍ lokið“
Þingi Alþýðusambands Íslands lauk í gær en þingið var haldið á Hótel Nordica í Reykjavík. Framsýn átti fjóra fulltrúa á þinginu og Þingiðn einn. Í heildina voru rétt um 300 þingfulltrúar á 41. þingi ASÍ. Read more „Þingfulltrúar komnir heim“
Nú er bleikur mánuður, sem þýðir að athygli er vakin á nauðsyn þess að fara í krabbameinsleit. Leghálskrabbamein er annað algengasta krabbamein í heimi hjá konum og tiltölulega algengt meðal ungra kvenna. Read more „Konur tökum þátt“
„Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands krefst þess að fyrirhugaðar breytingar á umhverfi framhaldsskólanna, sem munu bitna af þunga á nemendum eldri en 25 ára, verði endurskoðaðar. Read more „Vegið að jafnrétti til náms“
Framsýn hefur gengið frá samningi við Fjallalamb um kjör starfsmanna í sláturhúsi fyrirtækisins. Samningurinn tryggir starfsmönnum ákveðin kjör og bónusgreiðslur í sláturtíðinni. Starfsmenn geta nálgast samninginn á kaffistofu fyrirtækisins eða á Skrifstofu stéttarfélaganna. Read more „Samið við Fjallalamb“
Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar gerði sér ferð upp á Þeistareyki fyrir helgina. Með í för voru einnig starfsmenn stéttarfélaganna og fulltrúar frá Þingiðn og Starfsmannafélagi Húsavíkur. Read more „Miklar framkvæmdir í gangi“