Félagsmenn stéttarfélaganna sem ætla að sækja um Páskaúthlutun í íbúðum stéttarfélaganna í Kópavogi/Reykjavík og/eða í orlofshúsi stéttarfélaganna á Illugastöðum eru beðnir um að gera það fyrir 10. febrúar. Umsóknirnar verða þá teknar fyrir og útlutað til umsækjenda. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið linda@framsyn.is eða með því að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna í síma 4646600.Félagsmenn sem hafa hug á að gista í orlofsíbúðum/húsum stéttarfélaganna um páskana eru beðnir um að sækju um fyrir 10. febrúar.