Kjörnefnd Þingiðnar kom saman í gær til að ganga frá tillögu um félagsmenn í stjórnir, ráð og nefndir á vegum Þingiðnar fyrir kjörtímabilið 2022 til 2024. Eftir umræður var gengið frá félögum í trúnaðarstöður og fylgir tillaga kjörnefndar hér með:
Auglýsing um kjör í stjórnir, ráð og nefndir á vegum Þingiðnar, félags iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum kjörtímabilið 2022-2024.
Aðalstjórn:
Jónas Kristjánsson Formaður Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Vigfús Þór Leifsson Varaformaður Norðurvík ehf.
Hólmgeir Rúnar Hreinsson Ritari Trésmiðjan Rein ehf.
Þórður Aðalsteinsson Gjaldkeri Trésmiðjan Rein ehf.
Jónas Hallgrímsson Meðstjórnandi Trésmiðjan Rein ehf.
Aðalstjórn er jafnframt stjórn sjúkra-, orlofs- og vinnudeilusjóðs
Varastjórn: Vinnustaður:
Gunnólfur Sveinsson Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Gunnar Sigurðsson Eimskip hf.
Daníel Jónsson Curio ehf.
Hörður Ingi Helenuson Fagmál ehf.
Trúnaðarmannaráð:
Sigurjón Sigurðsson Norðurvík ehf
Kristján G. Þorsteinsson Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Andri Rúnarsson Fjallasýn ehf.
Kristinn Jóhann Lund Trésmiðjan Rein ehf.
Rafnar Berg Agnarsson PCC Bakki
Bjarni Björgvinsson Norðurvík ehf.
Varatrúnaðarmannaráð:
Sveinbjörn Árni Lund Curio ehf.
Kristján Gíslason Norðlenska ehf.
Sigurður Sigurjónsson Bifreiðaskoðun Íslands ehf.
Bjarni Gunnarsson Curio ehf.
Skoðunarmenn ársreikninga: Kjörstjórn:
Kristján Gíslason Þorvaldur Ingi Björnsson
Arnþór Haukur Birgisson Vigfús Þór Leifsson
Varamaður: Varamenn:
Steingrímur Hallur Lund Andri Rúnarsson/Sigmundur Friðrik Jónasson
Kjörnefnd: Fulltrúi félagsins 1. maí nefnd stéttarfélaganna:
Davíð Þórólfsson Jónas Kristjánsson
Gunnólfur Sveinsson
Kristján Gíslason
Heimilt er hverjum fullgildum félaga að koma með breytingartillögur um félagsmenn í einstakar trúnaðarstöður eða koma fram með nýja heildartillögu um skipan í trúnaðarstöður næsta kjörtímabil. Breytingatillögu skal fylgja skrifleg heimild frá þeim, sem stungið er upp á og meðmæli a.m.k. 10% fullgildra félagsmanna. Nýjum heildartillögum þurfa að fylgja skrifleg meðmæli a.m.k. 20% félagsmanna. Skylt er að koma breytingartillögum til skrifstofu félagsins að Garðarsbraut 26, 640 Húsavík, fyrir 1. mars 2022.
Athygli er vakin á því að samkvæmt 10. gr. félagslaga c-lið eru félagsmenn skuldbundnir til að gegna trúnaðarstörfum fyrir félagið, nema einhver sú ástæða hamli, sem félagsfundur tekur gilda. Enginn getur, nema af frambornum ástæðum sem félagsfundur tekur gilda, skorast undan að taka kosningu í stjórn eða útnefningu til annarra starfa í þágu félagsins. Þó getur starfandi stjórnarmaður, sem verið hefur þrjú ár samfellt í stjórn félagsins, skorast undan stjórnarstörfum í jafnlangan tíma. Sama gildir um önnur trúnaðarstörf í þágu félagsins.
Kjörnefnd Þingiðnar