Nýir kauptaxtar komnir á vefinn

Nýir kauptaxtar fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum, hjá ríki og sveitarfélögum eru komnir á vefinn og má nálgast hér. Kauptaxtarnir gilda frá 1. janúar til 31. desember 2022 hjá starfsfólki á almenna markaðinum og sveitarfélögum en frá 1. janúar 2022 til 31. mars 2023 hjá ríkisstarfsmönnum.

Nýja kauptaxta má nálgast hér.

Deila á