Starfsmannafélag Húsavíkur er aðili að kjarasamningum við Launanefnd sveitarfélaga f.h. starfsmanna hjá sveitarfélögum og stofnana þeirra og svo fjármálaráðherra f.h. starfsmanna ríkisins og stofnana þess.  Félagsmenn geta nálgast kjarasamningana á Skrifstofu stéttarfélaganna eða fengið hann sendan heim til sín í pósti. Einnig er hægt að smella á hlekkina hér fyrir neðan.

Á vef Bandalags starfsmanna ríkis og bæja www.bsrb.is er hægt að nálgast nýjustu upplýsingar um kjaramál opinberra starfsmanna á hverjum tíma.

Stofnanasamningar

Stofnanasamningur Starfsmannafélags Húsavík og Heilbrigðisstofnun Norðurlands 21. desember 2023
Framhaldsskólinn á Húsavík frá 9. nóvember 2015
Framhaldsskólinn á Laugum frá 1. september 2017
Deila á