Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur saman til næsta fundar fimmtudaginn 27. september. Fundurinn hefst kl. 20:00 verður í fundarsal félagsins. Sérstakir gestir fundarins verða Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands  og Árni Steinar Stefánsson starfsmaður sambandsins. Þau voru bæði nýlega ráðin til sambandsins og hafa því ekki komið áður á fund með forsvarsmönnum Framsýnar- stéttarfélags. Þau eru boðin velkomin til Húsavíkur. Sjá dagskrá fundarins: 
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
 - Inntaka nýrra félaga
 - Atvinnumál á Raufarhöfn
 - Kjör DVSF á ASÍ þingið
 - AN- fundur/kjör fulltrúa
 - Málefni Skrifstofu stéttarfélaganna
 - Þing ASÍ-UNG
 - Kjaramál
 - Námskeið fyrir skrifstofu- og verslunarfólk
10. Erindi frá SSÍ vegna þings ASÍ
11. Barmmerki fyrir félagið
12. Umboð til SGS varðandi samning við NPA
13. Kynning á starfsemi Framsýnar/AÁB
14. Ávörp gesta/DS-ÁSS
15. Önnur mál