Fjölmargar fyrirspurnir hafa borist frá félagsmönnum Framsýnar um að félagið streymi kynningarfundi um nýgerðan kjarasamning sem haldinn verður mánudaginn 12. desember kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Að sjálfsögðu verður félagið við óskum félagsmanna. Hér er slóðin inn á fundinn: twitch.tv/hljodveridbruar.