Félagsfundi/Kynningarfundi Framsýnar streymt um kjarasamning SGS og SA.

Fjölmargar fyrirspurnir hafa borist frá félagsmönnum Framsýnar um að félagið streymi kynningarfundi um nýgerðan kjarasamning sem haldinn verður mánudaginn 12. desember kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Að sjálfsögðu verður félagið við óskum félagsmanna. Hér er slóðin inn á fundinn: twitch.tv/hljodveridbruar.

Deila á