Skipulagsslys í Garðabæ

Formaður Framsýnar skrifaði nýlega grein á visi.is um skipulagsmál í Garðabæ. Aðalsteinn Árni er ekki einungis formaður Framsýnar heldur er hann einnig formaður Húsfélagsins í Þorrasölum 1-3 þar sem félagið á sjúkra- og orlofsíbúðir. Veruleg óánægja er meðal íbúa í fjölbýlishúsunum í Þorrasölum með fyrirhugaðar vegaframkvæmdir í bakgarðinum við fjölbýlishúsin. Í greininni gerir Aðalsteinn  grein fyrir afstöðu íbúanna í Þorrasölum og krefst þess að tillit verði tekið til íbúðaeigenda. Annað komi ekki til greina.

https://www.visir.is/g/20252697012d/skipulagsslys-i-gardabae

Deila á