Nú er unnið að því að setja upp nýja útihurð á Skrifstofu stéttarfélaganna. Eldri hurðin var orðin ansi léleg enda yfir 40 ára gömul. Næstkomandi mánudag koma viðskiptavinir stéttarfélaganna, Sjóvá og Sparisjóðs S- Þingeyinga til með að geta gengið um nýju rafmagnshurðina.