Frá og með 1. september 2024 geta félagsmenn bókað íbúðir Framsýnar og Þingiðnar í Hraunholtinu á Húsavík. Um er að ræða tvær rúmlega 100 fm2 glæsilegar íbúðir með öllum nútíma þægindum. Sjá frekar inn á orlofsvef stéttarfélaganna; framsyn.is. Varðandi frekari upplýsingar er velkomið að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna.