Félagsmenn STH halda áfram að samþykkja kjarasamninga

Rétt í þessu var að klárast rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning Starfsmannafélags Húsavíkur og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Innan Starfsmannafélags Húsavíkur voru 49 á kjörskrá. Þar af kusu 24 eða samtals 49% félagsmanna sem starfa eftir kjarasamningnum.

Niðurstöður:

Já = 23 eða samtals 95,83%

Nei = 1 eða samtals 4,17%

Tek ekki afstöðu = 0 eða samtals ,0%

Sjá myndrænar niðurstöður:

Deila á