Sumarferð aflýst

Sumarferð stéttarfélaganna um komandi helgi á Langanesið er hér með aflýst þar sem þátttakan var ekki nægjanlega góð auk þess sem veðurspáin er ekki spennandi fyrir helgina. Við reynum bara síðar að gera eitthvað skemmtilegt saman.

Deila á