Eins og fram hefur komið á heimasíðunni standa yfir rafrænar kosningar um kjarasamninga Starfsmannafélags Húsavíkur við ríkið og sveitarfélögin. Hér má nálgast upplýsingar um innihald kjarasamningana. Sjá slóðir hér að neðan:
Kjarasamningur Starfsmannafélags Húsavíkur við Ríkissjóðs
Slóð: https://kannanir.is/kosning/vidhengi/starfshusariki2024.pdf
Kjarasamningur Starfsmannafélags Húsavíkur við Samband íslenskra sveitarfélaga
Slóð: https://kannanir.is/kosning/vidhengi/sishus2024.pdf