Nú í hádeginu hófst rafræn kosning um nýjan kjarasamning sem Starfsmannafélag Húsavíkur ásamt tíu öðrum aðildarfélögum BSRB skrifuðu undir þann 13. júní sl. við Samband íslenskra sveitarfélaga. Varðandi atkvæðagreiðsluna um sveitarfélagasamninginn þá hófst hún í hádeginu í dag. Atkvæðagreiðslan um samninginn endar miðvikudaginn 26. júní 10:00.
Slóðin á kosningu um samninginn er Slóðin á kosninguna er sú sama framsyn.is/kjosa