Viðræður í fullum gangi

Fulltrúar frá PCC og Samtökum atvinnulífsins hittust á samningafundi í gær á Húsavík með fulltrúum Þingiðnar og Framsýnar. Viðræðurnar gengu vel og eru vonir bundar við að þær klárist fyrir næstu mánaðamót.

Deila á