Trúnaðarráð Framsýnar fundar næstkomandi mánudag

Trúnaðarráð Framsýnar kemur saman til fundar mánudaginn 15. apríl kl. 17:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Að venju eru fjölmörg mál á dagskrá fundarins s.s. kjaramál, hátíðarhöldin 1. maí og aðalfundur félagsins sem væntanlega verður haldinn fösstudaginn 3. maí nk. Dagskráin er eftirfarandi:

Dagskrá:

1. Fundargerð síðasta fundar

2. Inntaka nýrra félaga

3. Aðalfundur félagsins

    a) Tímasetning

    b) Tillögur fundarins

    c) Styrkur til HSN/Hvamms

    d) Hækkun styrkja til félagsmanna

    e) Veitingar á fundinum

4. Flugsamgöngur Hús-Rvk

5. Hátíðarhöldin 1. maí

6. Kjarasamningur um hvalaskoðun (afgreiðsla)

9. Staða kjaraviðræðna við PCC

10. Erindi til ríkissáttasemjara

11. Náms- og kynnisferð trúnaðarráðs

12. Ársfundur Lsj. Stapa

13. Búvörusamningurinn

14. Sumarferð stéttarfélaganna

15. Önnur mál

Deila á